Markaðurinn
Opið hús í Stórkaup í dag
Stórkaup langar að bjóða aðila í ferðaþjónustu velkomna á opið hús þar sem fjölbreytt úrval af vörum og lausnum fyrir hótel og gistiheimili verða kynnt.
Þetta er frábært tækifæri til að hitta starfsfólk Stórkaups, fá innsýn í nýjungar og finna réttu vörurnar fyrir þitt fyrirtæki.
Við munum meðal annars kynna:
- Hótelvörur
- Hreinlætislausnir
- Matvöru
- Gos, sælgæti og snakk
- Bór og vín
- Lín
- Ræsti- og hótelvagna
- Ryksugur og gólfþvottavélar
Opið hús verður frá 11:00 til 16:00 í húsnæði Stórkaups
Skútuvogi 9, 104 Reykjavík, fimmtudaginn 20. mars.
Hlökkum til að sjá þig,
Starfsfólk Stórkaups

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn2 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur