Frétt
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
Matvælastofnun varar við Kötlu baunasúpugrunni vegna framleiðslugalla en rof var á hitastýringu í dreifikerfi og er varan því ótrygg. Fyrirtækið hafði samband við Matvælastofnun. Fyrirtækið hefur stöðvað sölu og hafið innköllun á vörunni.
Eftirfarandi framleiðslulotur eru innkallaðar:
- Vöruheiti: Baunasúpugrunnur
- Strikamerki: 5690591156801
- Best fyrir: 12.05.2025, 13.05.2025, 14.05.2025
- Nettóþyngd: 1 L
- Framleiðsluland: Ísland
- Sölustaðir: Bónus, Krónan og Hagkaup
Neytendur er bent á að neyta ekki vörunnar heldur farga eða skila í næstu verslun til að fá endurgreitt.
Mynd: úr safni
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis






