Ágúst Valves Jóhannesson
Flott námstefna um vörur sem að mörgu leyti hafa valdið byltingu í matreiðsluiðnaðinum

Yfir 120 matreiðslumenn og nemar mættu á námsstefnuna
Nú í vikunni var haldin námsstefna um vörur Sole Graells sem bera nöfnin Mugaritz og Texturas en þær eiga uppruna sinn frá Spáni. Það er heildsölufyrirtækið Eggert Kristjánsson hf. sem flytur inn vörurnar. Texturas vörurnar ættu að vera einhverjum kunnar, en þær eru þróaðar af eiganda og yfirmatreiðslumanni ElBulli Ferran Adriá og bróður hans Albert.

Ana Carolina Alvarado
Kennarinn og fyrirlesarinn var ung stúlka að nafni Ana Carolina Alvarado en hún leiddi hópinn í gegnum vörurnar og var með veglega sýnikennslu um nær öll efnin. Fyrri hluta fyrirlestursins var fjallað um Mugaritz vörurnar, þar fengu menn að sjá m.a. kartöflusteina. Í seinni hlutanum voru svo Texturas vörurnar kynntar.









-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag