Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

78 ný herbergi hjá Hótel Örk – Veitingastaðurinn HVER og ráðstefnusalurinn með nýtt útlit

Birting:

þann

Hótel Örk

Tölvuteiknuð mynd sem sýnir nýju bygginguna

Ný álma hefur verið opnuð á Hótel Örk í Hveragerði. Með henni bætast 78 herbergi við hótelið og hafa 50 verið tekin í notkun. Stefnt er að því að nýja álman verði komin í fulla notkun um næstu mánaðamót.

Jakob Arnarson, hótelstjóri á Hótel Örk, segir að eftir stækkunina séu alls 157 herbergi á hótelinu. Það stækki um 3.200 fermetra og verði alls 8.700 fermetrar, að því er fram kemur í umfjöllun um stækkun Arkar í máli og myndum í Morgunblaðinu í dag.

Veitingastaðurinn HVER - Hótel Örk

Hægeldað lamb, kartöfluterrine, rótargrænmeti og lambasoðsósa er á meðal rétta á veitingastaðnum HVER

Ásgeir Ásgeirs­son, arkitekt hjá T.ark arkitektum, teiknaði viðbygginguna. Hann hefur jafnframt teiknað nýtt útlit á veitingastað og ráðstefnusal í gömlu byggingunni.

Breytingarnar er hægt að sjá í meðfylgjandi myndbandi:

Myndir: HotelOrk.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið