Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
78 ný herbergi hjá Hótel Örk – Veitingastaðurinn HVER og ráðstefnusalurinn með nýtt útlit
Ný álma hefur verið opnuð á Hótel Örk í Hveragerði. Með henni bætast 78 herbergi við hótelið og hafa 50 verið tekin í notkun. Stefnt er að því að nýja álman verði komin í fulla notkun um næstu mánaðamót.
Jakob Arnarson, hótelstjóri á Hótel Örk, segir að eftir stækkunina séu alls 157 herbergi á hótelinu. Það stækki um 3.200 fermetra og verði alls 8.700 fermetrar, að því er fram kemur í umfjöllun um stækkun Arkar í máli og myndum í Morgunblaðinu í dag.
Ásgeir Ásgeirsson, arkitekt hjá T.ark arkitektum, teiknaði viðbygginguna. Hann hefur jafnframt teiknað nýtt útlit á veitingastað og ráðstefnusal í gömlu byggingunni.
Breytingarnar er hægt að sjá í meðfylgjandi myndbandi:
Myndir: HotelOrk.is
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta10 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði