Vín, drykkir og keppni
Alba á heimsmeistamóti vínþjóna – í máli og myndum
Alba E.H. Hough vínþjónn, tók þátt í heimsmeistaramóti vínþjóna í Tokyo í Japan dagana 26. – 29. mars s.l., þar sem hún keppti fyrir hönd Íslands í þriðja sinn. Þorleifur Sigurbjörnsson ritari VS,Í eða Tolli eins og flestir kalla hann, var með í för ásamt Brandi Sigfússyni forseta Vínþjónasamtakanna (VSÍ), en Tolli skrifar skemmtilega ferðasögu sem hægt er að lesa á eftirfarandi vefslóð.
Smellið hér til að lesa ferðasöguna.
Hér að neðan er vídeó frá frá keppninni:
Myndir og texti; Tolli ritari VSÍ
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum