Vín, drykkir og keppni
Alba á heimsmeistamóti vínþjóna – í máli og myndum
Alba E.H. Hough vínþjónn, tók þátt í heimsmeistaramóti vínþjóna í Tokyo í Japan dagana 26. – 29. mars s.l., þar sem hún keppti fyrir hönd Íslands í þriðja sinn. Þorleifur Sigurbjörnsson ritari VS,Í eða Tolli eins og flestir kalla hann, var með í för ásamt Brandi Sigfússyni forseta Vínþjónasamtakanna (VSÍ), en Tolli skrifar skemmtilega ferðasögu sem hægt er að lesa á eftirfarandi vefslóð.
Smellið hér til að lesa ferðasöguna.
Hér að neðan er vídeó frá frá keppninni:
Myndir og texti; Tolli ritari VSÍ
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana