Vín, drykkir og keppni
Alba á heimsmeistamóti vínþjóna – í máli og myndum
Alba E.H. Hough vínþjónn, tók þátt í heimsmeistaramóti vínþjóna í Tokyo í Japan dagana 26. – 29. mars s.l., þar sem hún keppti fyrir hönd Íslands í þriðja sinn. Þorleifur Sigurbjörnsson ritari VS,Í eða Tolli eins og flestir kalla hann, var með í för ásamt Brandi Sigfússyni forseta Vínþjónasamtakanna (VSÍ), en Tolli skrifar skemmtilega ferðasögu sem hægt er að lesa á eftirfarandi vefslóð.
Smellið hér til að lesa ferðasöguna.
Hér að neðan er vídeó frá frá keppninni:
Myndir og texti; Tolli ritari VSÍ
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins