Vín, drykkir og keppni
Alba á heimsmeistamóti vínþjóna – í máli og myndum
Alba E.H. Hough vínþjónn, tók þátt í heimsmeistaramóti vínþjóna í Tokyo í Japan dagana 26. – 29. mars s.l., þar sem hún keppti fyrir hönd Íslands í þriðja sinn. Þorleifur Sigurbjörnsson ritari VS,Í eða Tolli eins og flestir kalla hann, var með í för ásamt Brandi Sigfússyni forseta Vínþjónasamtakanna (VSÍ), en Tolli skrifar skemmtilega ferðasögu sem hægt er að lesa á eftirfarandi vefslóð.
Smellið hér til að lesa ferðasöguna.
Hér að neðan er vídeó frá frá keppninni:
Myndir og texti; Tolli ritari VSÍ

-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag