Uncategorized
7 vín sem hafa breytt Ítalíu
Vín og matur ehf verður með vínsmökkun laugard. 10. mars kl 14 á La Primavera, þar sem standa til boða „7 vín sem hafa breytt víngerð á Ítalíu“. Smökkunin kostar 4500 kr og komust að færri en vildu í fyrra: það er nefnilega ómetanlegt að geta smakkað sjaldgæf vín.
Arnar í Vín og Mat ehf, lítið fjölskyldufyrirtæki sem kappkostar að bjóða okkur vín í hærri gæðaflokkum frá Ítalíu en líka frá Frakklandi, Spáni og Ástralíu, er metnaðarfullur og markvíss og þessi smökkun verður án efa mjög spennandi. Vínin sem verða á boðstólum eru:
- Appiano Sauvignon Blanc St. Valentin 2005
- Montevetrano 2001
- Falesco Montiano 2001
- Foradori Granato 2001
- Fontodi Flaccianello 2003
- Arnaldo Caprai 25 Anni 2003
- Luciano Sandrone Barolo Cannubi Boschis 2001
Meira um það á www.vinogmatur.is (í máli og myndum)
skrá sig á [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta14 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði