Markaðurinn
50 aðdáunarverðustu viskí heims
Drinks International velur ár hvert „The Worlds Most Admired Whiskies“ og listar þar upp 50 aðdáunarverðustu viskí heims.
Yamazaki var krýndur sem sigurvegari og enn og aftur vekur Redbreast Irish Whiskey aðdáun um allan heim og hreppir annað sætið á þessum magnaða lista, en Írska viskíið Redbreast var einnig valið „The Worlds Most Admired Irish whiskey 2021“.
Fáanlegt í Vínbúðinni
Yamazaki er ekki fáanlegt í Vínbúðinni, en Redbreast er hægt að nálgast hér.
Redbreast viskíið er sannkallað sælgæti þar sem flókið samspil Amerískra eikartunna og Olorosso Sherry tunna myndar silkimjúka bragðbombu.
Heildalistann er hægt að skoða með því að smella hér (Stærð: 8.5 mb).
Myndir: drinksint.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla