Markaðurinn
50 aðdáunarverðustu viskí heims
Drinks International velur ár hvert „The Worlds Most Admired Whiskies“ og listar þar upp 50 aðdáunarverðustu viskí heims.
Yamazaki var krýndur sem sigurvegari og enn og aftur vekur Redbreast Irish Whiskey aðdáun um allan heim og hreppir annað sætið á þessum magnaða lista, en Írska viskíið Redbreast var einnig valið „The Worlds Most Admired Irish whiskey 2021“.
Fáanlegt í Vínbúðinni
Yamazaki er ekki fáanlegt í Vínbúðinni, en Redbreast er hægt að nálgast hér.
Redbreast viskíið er sannkallað sælgæti þar sem flókið samspil Amerískra eikartunna og Olorosso Sherry tunna myndar silkimjúka bragðbombu.
Heildalistann er hægt að skoða með því að smella hér (Stærð: 8.5 mb).
Myndir: drinksint.com
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Kokkalandsliðið3 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026








