Markaðurinn
50 aðdáunarverðustu viskí heims
Drinks International velur ár hvert „The Worlds Most Admired Whiskies“ og listar þar upp 50 aðdáunarverðustu viskí heims.
Yamazaki var krýndur sem sigurvegari og enn og aftur vekur Redbreast Irish Whiskey aðdáun um allan heim og hreppir annað sætið á þessum magnaða lista, en Írska viskíið Redbreast var einnig valið „The Worlds Most Admired Irish whiskey 2021“.
Fáanlegt í Vínbúðinni
Yamazaki er ekki fáanlegt í Vínbúðinni, en Redbreast er hægt að nálgast hér.
Redbreast viskíið er sannkallað sælgæti þar sem flókið samspil Amerískra eikartunna og Olorosso Sherry tunna myndar silkimjúka bragðbombu.
Heildalistann er hægt að skoða með því að smella hér (Stærð: 8.5 mb).
Myndir: drinksint.com
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir
-
Frétt3 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…