Markaðurinn
50 aðdáunarverðustu viskí heims
Drinks International velur ár hvert „The Worlds Most Admired Whiskies“ og listar þar upp 50 aðdáunarverðustu viskí heims.
Yamazaki var krýndur sem sigurvegari og enn og aftur vekur Redbreast Irish Whiskey aðdáun um allan heim og hreppir annað sætið á þessum magnaða lista, en Írska viskíið Redbreast var einnig valið „The Worlds Most Admired Irish whiskey 2021“.
Fáanlegt í Vínbúðinni
Yamazaki er ekki fáanlegt í Vínbúðinni, en Redbreast er hægt að nálgast hér.
Redbreast viskíið er sannkallað sælgæti þar sem flókið samspil Amerískra eikartunna og Olorosso Sherry tunna myndar silkimjúka bragðbombu.
Heildalistann er hægt að skoða með því að smella hér (Stærð: 8.5 mb).
Myndir: drinksint.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar