Markaðurinn
50 aðdáunarverðustu viskí heims
Drinks International velur ár hvert „The Worlds Most Admired Whiskies“ og listar þar upp 50 aðdáunarverðustu viskí heims.
Yamazaki var krýndur sem sigurvegari og enn og aftur vekur Redbreast Irish Whiskey aðdáun um allan heim og hreppir annað sætið á þessum magnaða lista, en Írska viskíið Redbreast var einnig valið „The Worlds Most Admired Irish whiskey 2021“.
Fáanlegt í Vínbúðinni
Yamazaki er ekki fáanlegt í Vínbúðinni, en Redbreast er hægt að nálgast hér.
Redbreast viskíið er sannkallað sælgæti þar sem flókið samspil Amerískra eikartunna og Olorosso Sherry tunna myndar silkimjúka bragðbombu.
Heildalistann er hægt að skoða með því að smella hér (Stærð: 8.5 mb).
Myndir: drinksint.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux