Viðtöl, örfréttir & frumraun
50-60% afsláttur á reyktum og gröfnum laxi er rangur – Viðskiptavinir njóta góðs af þessum mistökum
Þau leiðu mistök urðu hjá Fisherman að fyrirtækið verðmerkti mikið magn af hálfflökum af hangreyktum og gröfnum laxi vitlaust.
Sendingarnar fóru í fjölda verslana í vikunni og er því þessi bragðgóða veisluvara á óvæntu og alltof góðu tilboðsverði um land allt, eða á um og yfir 50-60% afslætti víðsvegar.
Í staðinn fyrir að innkalla vöruna hefur Fisherman ákveðið að leyfa viðskiptavinum þeirra að njóta góðs af þessum mistökum.
Varan er til sölu t.d. í Hagkaup og Nettó.
Mynd: fisherman.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði