Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

37 af þekktustu matreiðslumönnum heims, skipta um vinnustað í einn dag

Birting:

þann

René Redzepi, Sean Brock og Dominique Crenn

René Redzepi, Sean Brock og Dominique Crenn eru á meðal þeirra sem skipta um vinnustað

Þessi uppákoma kallast The Grand Gelinaz Shuffle og sá sem var frumkvöðullinn að því var matarblaðamaðurinn Andrea Petrini.

Þremur dögum áður ferðast hver til þess staðar sem viðkomandi hefur verið valinn til að stjórna þetta kvöld.

Og á þessum 3 dögum verður hann að læra inn á starfsfólkið, eldhúsið og þjónana, einnig gera 8 rétta matseðil sem verður í boði þetta umrædda kvöld.

Þeir mega ekki taka með sér hráefni að heiman, eingöngu elda úr staðbundnu hráefni.

Einnig skal þess getið að þeir gista í heimahúsi þess sem þeir skipta við og fara með hundinn út að labba ef svo ber undir.

Þessi dagur er 9. júlí næstkomandi.

Hér að neðan er pdf_icon listi yfir alla þá 37 sem taka þátt:

  • Danny Bowien, Mission Chinese Food, New York — USA
  • Sean Gray, Momofuku Ko, New York — USA
  • Sean Brock, McCrady’s, Charleston — USA
  • David Kinch, Manresa, Los Gatos — USA
  • Daniel Patterson, Coi, San Francisco — USA
  • Dominique Crenn, Atelier Crenn, San Francisco — USA
  • Carlo Mirarchi, Blanca, New York — USA
  • Blaine Wetzel, Willow’s Inn, Lummi Island — USA
  • Colombe Saint-Pierre, Chez Saint-Pierre, Le Bic — Canada
  • Claude Bosi, Hibiscus — England
  • Magnus Nilsson, Faviken, Järpen — Sweden
  • Peter Nilsson, Spritmuseum, Stockholm — Sweden
  • René Redzepi, Noma, Copenhagen — Denmark
  • Paul Cunningham, Henne Kirkeby Kro, Henne — Denmark
  • Kobe Desramaults, In De Wulf, Dranouter — Belgium
  • Mehmet Gurs, Mikla, Istanbul — Turkey
  • Yoshihiro Narisawa, Narisawa, Tokyo — Japan
  • David Thompson, Nahm, Bangkok —; Thailand
  • Ben Shewry, Attica, Melbourne — Australia
  • Jock Zonfrillo, Orana, Adelaide — Australia
  • Bertrand Grebaut, Septime, Paris — France
  • Alain Ducasse, La Plaza Athenee, Paris — France
  • Yannick Alleno, Le Doyen, Paris — France
  • Inaki Alzpitarte, Le Cheateaubriand, Paris — France
  • Mauro Colagreco, Mirazur, Menton — France
  • Alexandre Gauthier, La Grenouillere, Montreuil/Mer — France
  • Ana Ros, Hisa Franko, Kobarid — Slovenia
  • Davide Scabin, Combal Zero, Rivoli — Italy
  • Fulvio Pierangelini, Hotel de Russie, Rome — Italy
  • Riccardo Camanini, Lido 84, Gardone Riviera — Italy
  • Massimo Bottura, La Francescana, Moderna — Italy
  • Massilmillano Alajmo, La Calandre, Venice — Italy
  • Andoni Luis Aduriz, Mugaritz, San Sebastian — Spain
  • Albert Adria, Pakta, Barcelona — Spain
  • Alex Atala, D.O.M., San Paolo — Brazil
  • Rodolfo Guzman, Borago, Santiago — Chile
  • Virgillo Martinez, Central, Lima — Peru

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið