Viðtöl, örfréttir & frumraun
37 af þekktustu matreiðslumönnum heims, skipta um vinnustað í einn dag
Þessi uppákoma kallast The Grand Gelinaz Shuffle og sá sem var frumkvöðullinn að því var matarblaðamaðurinn Andrea Petrini.
Þremur dögum áður ferðast hver til þess staðar sem viðkomandi hefur verið valinn til að stjórna þetta kvöld.
Og á þessum 3 dögum verður hann að læra inn á starfsfólkið, eldhúsið og þjónana, einnig gera 8 rétta matseðil sem verður í boði þetta umrædda kvöld.
Þeir mega ekki taka með sér hráefni að heiman, eingöngu elda úr staðbundnu hráefni.
Einnig skal þess getið að þeir gista í heimahúsi þess sem þeir skipta við og fara með hundinn út að labba ef svo ber undir.
Þessi dagur er 9. júlí næstkomandi.
Hér að neðan er
listi yfir alla þá 37 sem taka þátt:
- Danny Bowien, Mission Chinese Food, New York — USA
- Sean Gray, Momofuku Ko, New York — USA
- Sean Brock, McCrady’s, Charleston — USA
- David Kinch, Manresa, Los Gatos — USA
- Daniel Patterson, Coi, San Francisco — USA
- Dominique Crenn, Atelier Crenn, San Francisco — USA
- Carlo Mirarchi, Blanca, New York — USA
- Blaine Wetzel, Willow’s Inn, Lummi Island — USA
- Colombe Saint-Pierre, Chez Saint-Pierre, Le Bic — Canada
- Claude Bosi, Hibiscus — England
- Magnus Nilsson, Faviken, Järpen — Sweden
- Peter Nilsson, Spritmuseum, Stockholm — Sweden
- René Redzepi, Noma, Copenhagen — Denmark
- Paul Cunningham, Henne Kirkeby Kro, Henne — Denmark
- Kobe Desramaults, In De Wulf, Dranouter — Belgium
- Mehmet Gurs, Mikla, Istanbul — Turkey
- Yoshihiro Narisawa, Narisawa, Tokyo — Japan
- David Thompson, Nahm, Bangkok —; Thailand
- Ben Shewry, Attica, Melbourne — Australia
- Jock Zonfrillo, Orana, Adelaide — Australia
- Bertrand Grebaut, Septime, Paris — France
- Alain Ducasse, La Plaza Athenee, Paris — France
- Yannick Alleno, Le Doyen, Paris — France
- Inaki Alzpitarte, Le Cheateaubriand, Paris — France
- Mauro Colagreco, Mirazur, Menton — France
- Alexandre Gauthier, La Grenouillere, Montreuil/Mer — France
- Ana Ros, Hisa Franko, Kobarid — Slovenia
- Davide Scabin, Combal Zero, Rivoli — Italy
- Fulvio Pierangelini, Hotel de Russie, Rome — Italy
- Riccardo Camanini, Lido 84, Gardone Riviera — Italy
- Massimo Bottura, La Francescana, Moderna — Italy
- Massilmillano Alajmo, La Calandre, Venice — Italy
- Andoni Luis Aduriz, Mugaritz, San Sebastian — Spain
- Albert Adria, Pakta, Barcelona — Spain
- Alex Atala, D.O.M., San Paolo — Brazil
- Rodolfo Guzman, Borago, Santiago — Chile
- Virgillo Martinez, Central, Lima — Peru
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






