Markaðurinn
30% afsláttur á Cacao Barry vörum frá Garra
Í framhaldi af vel heppnuðu námskeiði með Kent Madsen og Britta Moesgaard frá Cacao Barry verður 30% kynningarafsláttur á öllum Cacao Barry vörum hjá Garra út janúarmánuð og í febrúar 2017.
Um 120 manns sóttu námskeiðið sem þótti afar vel heppnað í alla staði. Mikil ánægja var meðal þátttakenda sem kynntust tæknilegum atriðum sem gefa „wow factor“ í eftirréttinn svo eitthvað sé nefnt.
Hafið samband við söludeild Garra til að fá nánari upplýsingar í síma 5 700 300 eða á [email protected].
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi






