Markaðurinn
30% afsláttur á Cacao Barry vörum frá Garra
Í framhaldi af vel heppnuðu námskeiði með Kent Madsen og Britta Moesgaard frá Cacao Barry verður 30% kynningarafsláttur á öllum Cacao Barry vörum hjá Garra út janúarmánuð og í febrúar 2017.
Um 120 manns sóttu námskeiðið sem þótti afar vel heppnað í alla staði. Mikil ánægja var meðal þátttakenda sem kynntust tæknilegum atriðum sem gefa „wow factor“ í eftirréttinn svo eitthvað sé nefnt.
Hafið samband við söludeild Garra til að fá nánari upplýsingar í síma 5 700 300 eða á [email protected].
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






