Markaðurinn
30% afsláttur á Cacao Barry vörum frá Garra
Í framhaldi af vel heppnuðu námskeiði með Kent Madsen og Britta Moesgaard frá Cacao Barry verður 30% kynningarafsláttur á öllum Cacao Barry vörum hjá Garra út janúarmánuð og í febrúar 2017.
Um 120 manns sóttu námskeiðið sem þótti afar vel heppnað í alla staði. Mikil ánægja var meðal þátttakenda sem kynntust tæknilegum atriðum sem gefa „wow factor“ í eftirréttinn svo eitthvað sé nefnt.
Hafið samband við söludeild Garra til að fá nánari upplýsingar í síma 5 700 300 eða á [email protected].
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Keppni5 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Highland Park kynnir 56 ára viskí – sína elstu útgáfu hingað til – Kostar tæp 6 milljónir