KM
23. Galadinner Klúbbs Matreiðslumeistara í máli og myndum
Hér má sjá annars vegar vídeó klippur af Óskari Finnsyni heimsækja alla ábyrgðarmenn á réttum og fá þá til að sýna lögun á rétti sínum. Hinsvegar er myndasafn frá kvöldinu tekið af Guðjóni Steinsyni matreiðslumeistara og hofljósmyndara KM. Smellið hér til að skoða myndir frá kvöldinu. VÍDEÓ Óskar Finnsson og Stefán Viðarsson
Friðgeir Ingi Eiríksson Hótel Holt
Jóhannes Steinn Jóhannesson VOX
Gunnar Karl Gíslason Dill
Agnar Sverrisson Texture London
Hákon Már Örvarsson f.h. Bocuse d´Or Akademían
Hrefna Rós Sætran Fiskimarkaðurinn
Stefán Ingi Svansson og Sigurður F. Gíslason Veisluturninn
Þráinn Freyr Vigfússon og Bjarni Gunnar Kristinsson Grillið
Hafliði Ragnarsson Mosfellsbakarí
Stefán Sigfússon og Elisa Gelfert
Styrktaraðilar
Myndband og klipping: Veisluturninn
|

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni4 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?