KM
23. Galadinner Klúbbs Matreiðslumeistara.
Hér eftirfarandi eru ýmsar fróðlegar upplýsingar um 23. Galadinner Klúbbs Matreiðslumeistara:
Þema kvöldsins var Flóra Íslands.
Fyrst skulum við sjá matseðla og víndiskinn

Stækka mynd (Pdf-skjal)
Síðan er það listaverkadiskurinn en listamaðurinn í ár heitir Eggert Pétursson

Undirdiskarnir eru sponseraðir af Figgjo í Noregi .
Forréttartónlist: Ásgeir Ásgeirsson, Þorgrímur Jónsson ,og Hörður Gröndal
Dinnertónlist: Ásgeir Ásgeirsson, Þorgrímur Jónsson og Hörður Gröndal
Heiðursgestur: Hr Ólafur Ragnar Grímsson Forseti Íslands
Veislustjóri: Guðjón Davíð Karlsson ( gói)
Skemmtiatriði: Egill Ólafsson söngur
Skemmtiatriði: Ellen Kristjánsdóttir söngur
Hljómsveit: Buff

Yfirmatreiðslumaður: Stefán Ingi Svansson
Yfirþjónn: Gunnar Rafn Heiðarsson
Veitingastjóri: Sigurður Gíslason
Þjónustan: Barþjónaklúbbur Íslands

Blóm og skreytingar: Blómahönnun
Fjöldi gesta 220
Miðaverð var 28,000,- kr
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





