Michelin hefur kynnt nýjan leiðarvísi fyrir Taívan 2025 og þar má finna 53 veitingastaði með stjörnur. Þar af bæta átta staðir við sig einni stjörnu og...
Veitingastaðurinn Strikið á Akureyri er orðinn fastur punktur í matarflórunni fyrir þá sem kunna að meta fjölbreytta blöndu af evrópskri og asískri matargerð. Þar fær gesturinn...
Fyrir um tólf árum bárust fregnir af því að breska veitingakeðjan Fish ’n’ Chick’n hygðist opna útibú hér á landi. Úr því varð þó aldrei, en...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Lenz Moser Selection, Chardonnay hvítvíni sem Vínus-Vínheimar ehf. vegna aðskotarhlutar sem fannst í einni flösku. Hugsanlega er um...
Undirbúningur íslenska hópsins fyrir Evrópumót iðn- og verkgreina, Euroskills, stendur nú sem hæst. Þrettán einstaklingar keppa fyrir Íslands hönd í Herning í Danmörku dagana 9. til...
Spænska vínhúsið Protos hefur um nærri heila öld verið í fararbroddi vínræktar í Ribera del Duero héraðinu á Spáni. Húsið var stofnað árið 1927 og hefur...
Fasteignafélagið Heimar og Smáralind hafa skrifað undir samning við þrettán veitingaaðila um opnun veitingastaða á nýju og stórglæsilegu veitingasvæði í austurenda Smáralindar sem opnar í haust....
Beint frá býli dagurinn var haldinn í ár í þriðja sinn sunnudaginn 24. ágúst síðastliðinn og hefur á örfáum árum fest sig í sessi sem fjölskylduvænn...
Efnisveitan býður upp á gott úrval af tækjum fyrir atvinnueldhús. Tæki og búnaður sem hentar vel fyrir veitingastaði, kaffihús og stóreldhús. Hér má finna meðal annars...
Þegar tónlist og vín renna saman verður upplifunin eftirminnileg. Það á sannarlega við um „One Last Ride“ tónleikaferðina þar sem aðdáendur fá ekki aðeins að njóta...
Stockholms Bränneri Distillery var stofnað árið 2015 og ber þann heiður að vera fyrsta krafteimingarhúsið í Stokkhólmi. Að baki verkefninu standa hjónin Calle og Anna, sem...
Dineout styrkir teymið enn frekar með ráðningu Gunnars Ágústs Thoroddsen í stöðu forstöðumanns sölu og þjónustu. Hann kemur til fyrirtækisins með víðtæka reynslu að baki, eftir...