Matarvagn Mijita mun bjóða upp á kólumbískan mat fyrir utan Háskólabíó í samstarfi við Reykjavik International Film Festival (RIFF) en Mijita verður jafnframt eini matarvagninn á...
Veitingastaðurinn Koyn í hjarta Mayfair í London mun loka dyrum sínum í dag, 27. September, eftir aðeins þrjú ár í rekstri. Staðurinn var opnaður haustið 2022...
Grill- og pönnuosturinn frá Gott í matinn hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár og fengið fastan sess á mörgum heimilum. Osturinn er í anda hins alþjóðlega...
Alþjóðlegi kokkadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur ár hvert þann 20. október síðan 2004. Í kringum þann dag hafa íslenskir kokkar tekið þátt með ýmsum hætti, meðal...
Íslenski orkudrykkurinn Orka og auglýsingastofan Cirkus unnu til verðlauna sem „Breakout Brand“ á AdAge-verðlaunahátíðinni í Chicago í Bandaríkjunum, en verðlaunin voru veitt í flokknum „ROI –...
Viskíframleiðsla hefur um aldir verið bundin hefðbundnum aðferðum þar sem drykkurinn fær að þroskast í eikartunnum í áraraðir áður en hann er talinn tilbúinn. Nú hefur...
Í tilefni Negroni Week standa Gundars Eglitis, Brand Ambassador fyrir Marberg, og teymið á Jungle bar fyrir líflegum Negroni-viðburði í kvöld, fimmtudaginn 25. september. Viðburðurinn ber...
Eftir langan og krefjandi keppnisdag í Stavanger Konserthus var það Christian André Pettersen sem lyfti bikarnum og tryggði sér nafnbótina Kokkur ársins 2025 í gær. Fjórir...
Það þekkja allir barþjónar hinn sígilda Negroni, en með árunum hefur þessi klassíski kokteill tekið á sig ýmsar myndir og má nú finna ótal spennandi útfærslur....
Yfirþjónn Fosshótel Reykjavík – Fullt starf Umsóknarfrestur: 03.10.2025 Ertu reynslumikill þjónn með brennandi áhuga á frábærri þjónustu og faglegri stjórnun? Fosshótel Reykjavík óskar eftir öflugum yfirþjóni...
Íslenskur matreiðslumaður hefur þróað tæknilausn sem gæti breytt því hvernig mötuneyti skipuleggja starfsemi sína og dregið stórlega úr matarsóun. Kristinn Gissurarson, stofnandi nýsköpunarfyrirtækisins Portionex, byggði hugmyndina...
BragðaGarður er tveggja daga hátíð sem fagnar matarmenningu, sjálfbærni og líffræðilegri fjölbreytni, haldin í Garðskálanum í Grasagarði Reykjavíkur. Hátíðin er haldin af Slow Food hreyfingunni og...