Ostóber er tími til að njóta osta og eins og undanfarin ár fögnum við gæðum og fjölbreytileika íslenskrar ostagerðar með því að kynna til leiks nýja...
RMK hefur nú fengið aftur vinsæla Kleinuhringjaboxið sem margir hafa beðið eftir. Boxin eru sniðin að þörfum bakaríanna og koma í kassa með 400 stykkjum. Einnig...
Eftir sjö ár af góðum mat, frábærum drykkjum og ógleymanlegum minningum hefur BrewDog ákveðið að loka þessum kafla á Frakkastíg 8a í Reykjavík. En eins og...
Iðan fræðslusetur býður upp á áhugaverð og hagnýt námskeið fyrir fagfólk í matvæla- og veitingagreinum. Markmiðið er meðal annars að efla faglega hæfni og skapa tækifæri...
Frá og með 8. október til 24. desember bjóðum við ykkur 20% auka afslátt ofan á núverandi kjör á öllum borðbúnaði frá Churchill og Dudson. Aðeins...
Bjórhátíð Ölverk fór fram í gömlu gróðurhúsunum í miðbæ Hveragerðis um helgina og mætti miklum vinsældum, en uppselt var alla helgina. Þetta var í sjötta sinn...
Wolt tilkynnir að Costco á Íslandi er nú aðgengilegt á vettvangi Wolt. Viðskiptavinir geta því pantað uppáhalds Costco vörurnar sínar beint í verslun Costco í Garðabæ...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af Herbapol te vegna náttúrulegra eiturefna (pyrrolizidine alkaloids) sem Market ehf. flytur inn. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar,...
Það var líf og fjör í Grasagarðinum í Reykjavík þegar BragðaGarður fór fram dagana 26.–27. september. Hátíðin, sem er haldin af Slow Food á Íslandi í...
Breska bakaríkeðjan Greggs, sem lengi hefur verið samofin breskum hversdagsmatarboðum með steikabökum, pylsurúllum og öðru handhægum götubita, hefur nú stigið óvænt skref inn í veitingamenningu landsins....
Í Glasgow urðu alvarleg mistök í framleiðsluferli Dewar’s whisky þegar umtalsverðu magni var óvart hleypt út í frárennsliskerfi sem barst þaðan í River Clyde. Heildartjónið nemur...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá tveimur heilbrigðiseftirlitssvæðum á Stór- Reykjavíkursvæðinu um innköllun á Kamis Gozdciki negulnöglum vegna ólöglegs varnarefnis klórpýrifos sem greindist yfir mörkum. Innflytjendur hafa...