Innnes hefur nú bætt við vöruval sitt nýrri pizzu frá Dr. Oetker – Ristorante Pizza Margherita. Þetta er einföld og ljúffeng pizza með stökkum botni, bragðmikilli...
Arekie Fusio er Indverskur veitingastaður sem mun opna í Gamla Sigtúni í Miðbæ Selfoss á nýju ári. Eigendur og stofnendur eru hjónin Sush og Monish Mansharamani,...
Hráefni Gúrkur skornar í strimla, tenginga, sneiðar, eftir smekk 1 L 4% borð edik 1 kg sykur, má vera minna 1 bolli sinnepsfræ 1 dl vatn...
Sagan um smurbrauðið nær allt til Danmerkur á 19. öld sem var upphaflega kallað „smørrebrød“ og var einföld máltíð fyrir vinnandi fólk, sérstaklega verkamenn sem þurftu...
Kaupfélag Skagfirðinga (KS) er að kaupa fjölskyldufyrirtækið B.Jensen sem rekur sláturhús, kjötvinnslu og verslun við Lónsbakka, við landamæri Hörgársveitar og Akureyrar. „Ég get staðfest að það...
Nú þegar líður að jólum eru eflaust mörg hver tilbúin með jólahlaðborðin og jólamatseðla og farin að huga að gjöfum eða gjafakörfum til starfsfólks og viðskiptavina....
Hægeldaður saltfiskur með steiktu smælki, linsoðnum eggjum, svörtum ólífum og steinselju-basil vinaigrette. Mynd: facebook / Tapas barinn
Einstakt tækifæri til að opna stað í einni öflugustu Mathöll landsins. Mathöll Höfða hefur verið starfrækt í 5 ár, staðsetningin er öflug þar sem bæði atvinnu-...
Núna stendur yfir alþjóðlegt kokteilamót á vegum barþjónaklúbbs Kýpur, en keppnin er haldin í stærsta spilavíti í Evrópu „City of dreams“ í borginni Limossol. Á meðal...
Nú á dögunum hélt Iðan í samstarfi við konditor snillinginn og fyrrum landsliðskokkinn Ólöfu Ólafsdóttur námskeiðið ”Ómótstæðilegir eftirréttir”. Markmið námskeiðsins var að þjálfa aðferðir og vinnubrögð...
Ertu með veitingastað/mötuneyti og þarft öflugan SPEED X ofn sem getur eldað Kjúkling á 7 mín? Eða laxabita á 1 mín og 10 sek? Sendu okkur...
Nú er kominn tími til að undirbúa jólaseðlana og hátíðarhlaðborðin sem eru handan við hornið. Við hjá Danól erum komin í jólaskap og höfum tekið saman...