Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari fagnar starfsafmæli á árinu, en 55 ár eru frá því að hóf fyrst störf sem kokkur. Það var árið 1968 sem Brynjar byrjaði...
Alþjóðatollastofnunin, WCO, komst í síðasta mánuði að þeirri niðurstöðu að Ísland hefði tollflokkað pitsuost blandaðan með jurtaolíu ranglega. Málið varðar mikla hagsmuni innflutningsfyrirtækja en eitt þeirra,...
Veitingageirinn leggur hart að sér að skapa eftirminnilega upplifun fyrir matargesti. Þið vitið manna best hversu vel viðskiptavinir og starfsfólk kunna að meta hreinan veitingastað. Óhrein,...
Lokað verður hjá Mjólkursamsölunni á morgun, sumardaginn fyrsta 20. apríl, og því verða engar vörudreifingar þann dag. Mjólkursamsalan vill minna viðskiptavini á að gera viðeigandi ráðstafanir...
„Það eru blendar tillfinningar hjá okkur öllum sem hafa staðið að rekstri Thai Keflavík síðustu 17 ár.“ Svona hefst tilkynningin frá Taílenska veitingastaðnum Thai Keflavík og...
Hreinlætisdagar RV 2023 verða haldnir 26. og 27. apríl næstkomandi. Sýningin hefst kl. 10:00 og stendur til 14:00 Rekstrarvörur munu halda sýningu að Réttarhálsi 2 á...
Danól býður upp á heildarlausnir í te- og kaffiþjónustu fyrir stór og smá fyrirtæki, stofnanir, skóla og leikskóla, hótel, kaffihús og veitingahús. Við bjóðum upp á...
Við erum með tvær stærðir í boði: 4-7 heilir humrar í öskju. 8-12 heilir humrar í öskju. Frekari upplýsingar í síma 663-1678 eða [email protected]
„Í Vínskólanum á Spritz fræðum við gesti okkar um vín í gegnum vínsmakk á sjö mismunandi víntegundum hvaðan af úr heiminum. Það má segja að við...
Uppskriftin er fyrir 4 4 stk Osso bucco 100 gr hveiti 1 stk laukur (skrældur og fínt skorin) 200 gr gulrætur (skrældar og gróft skornar) 4...
Markmið námskeiðsins er að kynna sögu, uppruna og gerð samtals níu klassískra kokteila. Fjallað eru um hráefni, jurtir, gæði þeirra og notkun í drykkjum, um bragð,...
Samuel Clonts og Raymond Trinh yfirkokkar fara yfir í meðfylgjandi myndbandi hvernig veitingastaður fékk Michelin stjörnu aðeins 5 mánuðum eftir opnun. Veitingastaðurinn heitir Sixty Three Clinton...