Í samtali Veitingageirans við Baldur Sæmundsson í Hótel- og matvælaskólanum á dögunum sagði hann frá því að hann væri hættur sem áfangastjóri og væri farinn að...
Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði við bæði patégerð og að grafa kjöt. Farið er yfir helstu þætti sem snúa að framleiðslunni, t.d. val og snyrting hráefna,...
Lambakótelettur með kartöflum og salati með basilmæjó Mynd: instagram / fjarhusid Leyfðu okkur að birta þinn rétt hér. Sendu í gegnum formið hér að neðan…
Abt-mjólkina frá MS þekkja flestir en 30 ár eru nú liðin frá því að þessi vinsæla vara kom á markað. Áferðamjúk og bragðgóð jógúrtin og stökkt...
Þriðjudaginn, þann 29. ágúst næstkomandi, verður Oscar Urrutia staddur hér á Íslandi, en hann kemur frá víngerðarhúsinu Bodegas Olarra sem er hvað þekktast fyrir Cerro Añon...
Frá 1. október næstkomandi mun Vinnumálastofnun leigja Hótel Glym til hýsingar allt að 80 umsækjenda um alþjóðlega vernd. Samsetning hópsins sem þar mun dvelja liggur ekki...
Sælkerar létu sig ekki vanta á BBQ grillhátíðina hjá Sælkerabúðinni á laugardaginn s.l. Allt gekk mjög vel, veðrið var frábært og gestirnir mjög ánægðir með hátíðina....
Nú fer fram vinna við stjórnunar- og verndaráætlun lunda. Umhverfisstofnun ber ábyrgð á verkefninu og vinnur áætlunina í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands og hagsmunaaðila. Í febrúar...
Hausttilboð á hitakössum og gastrobökkum, sjón er sögu ríkari, fyrstur kemur fyrstur fær, takmarkað magn í boði. Frostverk er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu innréttinga fyrir veitingahús,...
Farið er yfir undirstöðuatriði í pylsugerð s.s. vali á kryddum, saltmagni, fituprósentu og uppskriftagerð. Þátttakendur vinna pylsufars eftir uppskrift frá kennara, u.þ.b tvö kg af pylsum...
Michelin kokkurinn Michel Roux Jr mun loka Le Gavroche veitingastaðnum í London í janúar 2024, en staðurinn var fyrst opnaður fyrir 56 árum. Michel sem er...
Í tilefni þess að Tandur fagnaði 50 árum á dögunum var blásið til veislu þar sem starfsfólk Tandur tók á móti viðskiptavinum, velunnurum og birgjum. Allt...