Oft var töluverður munur á kílóverði af fiskmeti í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var miðvikudaginn 4. maí. Algengast var að 20-40% munur væri á kílóverði...
Sölufélag garðyrkjumanna fór nú á dögunum með matreiðslunema Hótels- og Matvælaskólans ásamt kennurum í heimsókn í sveitina þar sem þau fengu að upplifa ferskleika íslenska grænmetisins...
Margir hverjir spá í því, sérstaklega fyrir eggjatímabilið, hvort fólki stafi smithætta af tínslu og neyslu eggja villtra fugla vegna fuglaflensu. Matvælastofnun vill því koma eftirfarandi...
Í maímánuði eru Hóteldagar hjá Bako Ísberg sem þýðir hvorki meira né minna en 20% afsláttur af öllum hótelvörum, það köllum við veislu!! Nú þegar flest öll...
Orlofsuppbót greiðist út 1. júní næstkomandi, eins og sjá má á meðfylgjandi upplýsingaspjaldi frá Húsi fagfélaganna. Orlofsuppbót á almenna markaðnum er 53 þúsund krónur árið 2022.
Innihald: 2 bollar heilhveiti 2 bollar rúgmjöl 2 bollar hveiti (notaði manitoba) 1- 1 1/2 bolli súr (ófóðraður) 1-1 1/2 bolli soja-grísk jógúrt 1 bolli haframjólk...
Matvælastofnun varar við neyslu á reyktum laxi og reyktum silungi frá Fisherman ehf. vegna listeríu sem fannst í tveimur framleiðslulotum. Fyrirtækið hefur haft samband við Matvælastofnun...
Telma Eir Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin COO hjá SalesCloud og hefur hún þegar hafið störf. Telma mun bera ábyrgð á daglegum rekstri fyrirtækisins, mannauðsmálum og upplýsingagjöf...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Sérbakað vínarbrauð Mynd: facebook / Bakarinn á hjólinu Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af réttum, kokteilum, kjötvörum...
Í þessum þætti sjáum við þá félaga, Gunnar Karl Gíslason og Halldór Laxness Halldórsson, fljúga vestur á Ísafjörð og leggja hluta af Vestfjörðum undir fót. Þeir...
Dewayne Poor er mikill viskí aðdáandi og á eitt stærsta viskísafn í Bandaríkjunum með 6.500 flöskur og er safnið áætlað verðmæti um 1 milljarð. Í þessu...