Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Nói Síríus gladdi sælkera landsins síðasta sumar með Tromp Hvellinum gómsæta þar sem hið ómótstæðilega Tromp er umlukið ljúffengu og krispí mjólkursúkkulaði. Viðtökurnar voru svo góðar...
Slow Food á Norðurlöndum (SFN) og Eldrimner, sænska landsþekkingasetrið fyrir smáframleiðendur matvæla í Östersund í Jämtland héraði, standa saman að viðburði í september 2022 þar sem...
Baulan veitingar ehf mun hætta sem rekstraraðili Baulunnar í Borgarfirði 1. júní næstkomandi. Það er Haukur Ragnarsson framreiðslumaður og veitingamaður sem hefur rekið staðinn undir þessu...
Nær 85% íbúa höfuðborgarsvæðisins eru jákvæðir gagnvart ferðamönnum á svæðinu og yfir 93% segjast aldrei eða sjaldan hafa orðið fyrir ónæði frá ferðamönnum við heimili sitt....
Hér höfum við uppskrift af gulrótarkökunni vinsælu sem er í boði á veitingastaðnum Hjá Höllu. Uppskriftin er frá mömmu hennar Höllu og er hún af gömlu...
Systurnar Sigríður, Elísabet og Elín Eyþórsdætur keppa í Eurovision fyrir Íslands hönd á Ítalíu í kvöld. Engin þjóð er jafn æst í Eurovision og Íslendingar og...
Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands birti nú á dögunum á heimasíðu ASÍ nýja verðkönnun á kílóverði af fiskmeti hjá fiskbúðum. Sjá einnig: Oft um 1.000 kr. munur á...
Skemmtileg og fróðlegt umfjöllun í Landanum á RÚV en þar er viðtal við Höllu Sif nýjan garðyrkjubónda á garðyrkjustöðinni Gróður á Flúðum. Það er alltaf mikið...
English below Sunnudaginn 26. júní næstkomandi fer fram undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna. Auk þess að þreyta skriflegt próf, þurfa keppendur að blindsmakka og greina vín, geta...
Bandaríski leikarinn og kvikmyndaframleiðandinn Leonardo DiCaprio fjárfesti nú á dögunum í Telmont kampavíns-fyrirtækinu sem er í eigu Rémy Cointreau. Telmont kampavínshúsið var stofnað árið 1912 og...