Háværar kröfur neytenda Nýlegar kannanir um neysluhegðun Íslendinga sýna að yfirgnæfandi meirihluti neytenda velja innlendar matvörur fram yfir erlendar gefist þess kostur. Á sama tíma óska...
Hægeldaðir lambaskankar Hráefni Kjötið 2 lambaskankar 3 msk hveiti 1 msk Salt 1 tsk svartur pipar 3 msk smjör 1 rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar 4 stk gulrætur...
Grillaður Lax Brokkolí, saltaðar sítrónur, kræklingasósa 2.990 kr. Mynd: facebook / Bál Vín og Grill Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að...
Risarækjur í sósu gerðir úr lauk, tómötum, chilli og hvítlauk. Borinn fram með kartöflusmælki. Verð 2.990. Mynd: Tanginn við höfnina í Vestmannaeyjum. Nú gefst fagmönnum, sælkerar...
Pétur Jóhann Sigfússon hefur verið einn vinsælasti grínisti og leikari landsins undanfarin tuttugu ár. Alltaf verið nóg að gera en í kjölfar heimsfaraldurs fóru verkefnin að...
Mjólkursamsalan hefur sett á markað rifinn ost með sterku kryddi en fyrst um sinn er osturinn aðeins fáanlegur í 1000 g öskjum fyrir stóreldhúsamarkað. Osturinn inniheldur...
Matarvagninn Issi Fish & Chips hefur fengið fastan stað á Selfossi og kemur til með að bjóða upp á þennann ljúffenga rétt fyrir sunnlendingar í allt...
Síðastliðinn föstudag var gengið frá sölu á hinum rótgróna Hreðavatnsskála í Borgarfirði. Lítil starfsemi hefur verið í húsunum síðustu árin en nú verður breyting þar á....
Í tilefni sumardagsins fyrsta verður Finlandia POPUP á Sjálandi við Arnarnesvoginn. DJ Dóra Júlía sér um að koma þér í sumarskap með réttu tónunum. Gestabarþjónar galdra...
Úr hjarta Skagafjarðar koma bragðmiklu gæðaostarnir Goðdalir sem eru ómissandi þegar fólk vill gera sér dagamun. Fjórði og nýjasti osturinn í vörulínunni er Feykir 24+ en...
Mathöllin Borg29 opnaði formlega í gær, en hún er staðsett við Borgartún 29 í Reykjavík. Alls eru níu veitingastaðir í mathöllinni en það eru þeir Hipstur...
Breski Michelin kokkurinn Jason Atherton opnar í dag, 21. apríl, nýtt veitinga,- og kaffihús sem staðsett er á Biltmore hótelsins í Mayfair í Lundúnum. Einungis tvö...