Það má með sanni segja að líflegur áfangastaður matgæðinga með töff kaffihúsum, veitingastað, fjörlegu næturlífi og stórbrotinni tónlistarsenu verði að veruleika þegar The Reykjavík Edition hótelið...
Í tilefni Ostóbers hefur Ostakjallarinn sett á markað fimm nýja osta og einn sérframleiddan að auki. Allir ostarnir utan Dóra sterka eru framleiddir í takmörkuðu magni...
Íslenska kjötsúpan færir yl í kroppinn og kraftmikla næringu. Kjötsúpudagurinn verður haldinn á Skólavörðustíg í boði 6 veitingastaða við götuna og í næsta nágrenni, laugardaginn 23....
Spennandi nýjungar hafa bæst í vöruval Heinz 875 ml sem hefur nú að geyma 8 mismunandi bragðtegundir. Ljúffengar, hágæða sósur, framleiddar til að færa þína rétti...
Plastkassar fyrir matvæli
Keppnin um titilinn Hraðasti barþjónninn var haldin samhliða á aðalfundi barþjónaklúbbs Íslands nú í vikunni og var mikið líf og fjör í keppninni. Bacardi, Fernet Branca...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á þriðjudaginn síðastliðinn og var margt á dagskrá. Farið var yfir félagsstarfið fyrir veturinn sem framundan er, kosið var til forseta...
2 gæsabringur 1dl sykur 1dl salt 1dl nítritsalt Þessu er blandað saman, hyljið bringurnar og látið standa í stofuhita í 4-5 tíma og skolið þær svo...
Úrslitakeppni bakaranema verður haldin í Hótel- og Matvælaskólanum í dag 21. október og á morgun 22. október. Keppendur eru: Stefanía Malen Guðmundsdóttir, Bæjarbakarí Finnur Guðberg Ívarsson,...
Á námskeiðinu er fjallað um bjór, um bjórgerð, bjórsögu og um pörun á bjórs við mat. Nánari upplýsingar hér og skráning hér. Mynd: úr safni
Íslensku kjötsúpunni verður gert hátt undir höfði með árlegum Kjötsúpudegi fyrsta vetrardag, laugardaginn 23. október næstkomandi og hefst klukkan 13.00 þar sem kjötsúpur í mismunandi búningi...
Hér er á ferðinni spennandi ný vara undir merki TABASCO®, kryddaður tómatsafi. Tómatsafinn er mildur og góður og ætti því að henta sem flestum. Safinn er...