Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Himnesku lífrænu hvítu tahini sem Aðföng flytur inn. Ólöglegt varnarefni (etýlen oxíð) sem bannað er að nota í...
Árið er 1989 - Veitingahúsarekstur á villigötum - Gömul saga og ný?
Hátíðarkryddblöndur Kryddhússins eru Jólaglöggskryddblandan og Kalkúnakryddið, jurtablanda. Handgerða Jólaglöggskryddsblanda Kryddhússins er nú fáanleg. Hún er dásamleg í glögg, áfengt sem og óáfengt. Hér koma saman „jóla“krydd...
Tilraunaveiðar með humargildrur á Ingu P SH ganga vonum framar og er auðsjáanlega humar víða í Breiðafirði. Á mbl.is kemur fram að nokkuð óvænt tókst að...
Einn besti veitingastaður í heimi Noma, sem er einnig þekktur fyrir 18 rétta matseðil sem kostar litlar 54 þúsund á mann, stefnir nú á að opna...
Í apríl í fyrra opnaði einn tæknilega fullkomnasti bar heims. Róbotar sáu um að hrista kokteila, þrívíddarprentaður matur var á boðstólum og hvert borð er með...
Alvöru vínkælar sem þú getur treyst
Þá liggja úrslit fyrir í Smákökusamkeppni Kornax 2020 en það er orðin partur af jólahefðinni hjá mörgum að taka þátt í henni. Sjá einnig: Smákökusamkeppni KORNAX...
Dagur sardínunnar er í dag 24. nóvember og því ber að fagna. Með fylgir góð uppskrift af Sardínukökum sem er meðhöndlað svipað og krabbakökurnar frægu. Innihald...
Ísey skyr útrásin heldur áfram og núna í nóvember bættist Frakkland við í hóp þeirra landa þar sem Ísey skyr er fáanlegt. Það eru um 800...
Black Friday tilboðsdagar Stóreldhúsdeildar ÍSAM dagana 23 – 30 nóv.
Íslenski áfengisframleiðandinn Foss Distillery, sem framleiðir meðal annars birkilíkjörana vinsælu Björk og Birki,, hefur þróað nýja áfengislínu sem nefnist Helvíti. Um er að ræða hágæða íslenskan...