Forkeppni Norrænu nemakeppnina í matreiðslu og framreiðslu fór fram í Hótel – og matvælaskólanum í gær miðvikudagunn 9. janúar. Samtals tóku sjö matreiðslunemar og átta framreiðslunemar...
70 g balsamik edik 80 g hvítvín 80 g hunang 20 g Dijon sinnep 1 msk ferskt rósmarín (blöðin) 1 hvítlauksrif 4 laxabitar (ca 150 g...
Fróðlegur pistill er að finna á vefnum islenskt.is sem ber heitið Borðaðu meðvitað. Það er Alma María Rögnvaldsdóttir hjúkrunarfræðingur sem er höfundur. Borðaðu meðvitað Ætli við...
Í dag hefst Taco pop-up hjá veitingastaðnum Tryggvaskálá á Seldossi í samstarfi við RIO í Reykjavík. Á meðal rétta er: Laxa taco Hægeldaður lax, bláberja og...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Dagana 14.-16. mars 2019 mun fara fram Íslandsmót iðngreina í Laugardalshöllinni. Af því tilefni mun MATVÍS leita af okkar hæfustu ungu einstaklingum til að verða fulltrúar...
Síðustu helgi lokaði nafnlausi pizzustaðurinn en nú á fimmtudaginn opnar þar nýr staður, Systir, sem er í eigu sömu aðila. „Okkur langaði einfaldlega að breyta til...
Mjólkursamsalan bendir neytendum á mistök sem urðu við merkingu á Hvítlauksosti með best fyrir dagsetningarnar 5. júní og 18. júní 2019. Hluti innihaldslýsingar vantaði á umbúðir...
Barþjónar Kol Restaurant hafa útbúið sex ólíkar útfærslur til þess að útbúa hinn fullkomna gin í tonic. Útkoman er algjörlega unaðsleg hjá þessu fagfólki. Mælum eindregið...
Matvælastofnun varar við neyslu á Holta/Kjörfuglskjúklingi vegna gruns um salmonellu sem fannst í reglubundinni sýnatöku við slátrun. Reykjagarður, sem framleiðir vöruna, hefur innkallað hana af markaði....
Nú á dögunum var nýtt eldhús sett upp í Vesturbæjarskóla og var samið við Bako Ísberg um verkið. Hér má sjá Örn sölumann hjá Bako ísberg...
Minnum á hressandi skyndibita