Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar verður haldin í Tallinn Eistlandi júní 2020, en Bocuse d´Or er oft líkt við heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu. Sjá fleiri Bocuse d´Or...
Samtök Íslenskra Handverksbrugghúsa halda sína aðra bjór og brugghátíð í samstarfi við Bryggjuna Brugghús á Menningarnótt sem haldin verður 24. ágúst næstkomandi klukkan 13:00. Hátíðin fer...
Sigurður Laufdal verður næsti kantídat Íslands í forkeppni Bocuse d´Or eftir að hafa sigrað í forkeppninni sem fram fór nú á dögunum hér á Íslandi. Sigurður...
Það er komið að skemmtilegasta kaffiviðburði ársins! FreyðiGlíma er útsláttarkeppni í LatteArt, að vanda er nóg af veigum í boði Eldgos frá CCEP og kaffi frá...
Frestur til að sækja um er til og með 15. ágúst!! Ertu ekki örugglega búin/n að skrá þig? Sigurvegari kokteilakeppninnar í ár fær flug til Kentucky...
SmartDose brúsinn er með umhverfisvænan skömmtunarbúnað sem er einfaldur í notkun. Umbúðirnar eru lokaðar en með skömmtunartappa sem hægt er að stilla eftir því hvort blanda...
Sumartilboð VEGA
Veitingastaðurinn Dill hefur verið lokað, samkvæmt heimildum fréttastofu mbl.is. Dill var með Michelin stjörnu en missti hana fyrir nokkrum mánuðum síðan. Rekstrarfélagið sem rak veitingastaðinn Dill...
Ferskt íslenskt hanastél er komið á markaðinn en þau heita Eldgos Flamingo og Eldgos Lime Margarita og henta frábærlega þegar á að gera sér glaðan dag....
Eftir tveggja ára hlé var Síldarævintýrið á Siglufirði haldið á ný um helgina með pompi og prakt, en með breyttum áherslum. Munar þar mestu um að...
Vara vikunnar að þessu sinni hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. er frosið súpugrænmeti frá Pasfrost. Súpugrænmetið er blanda af smáttskornum gulrótum, sellerí og lauk sem passa beint...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í júlí s.l. er frá Skál á Hlemmi. Á myndinni er Sveinn Steinsson, matreiðslumaður og eigandi Súru ehf., með...