Matstöðin sem starfrækir matsölu í vestubæ Kópavog við góðar undirtektir mun opna annan veitingastað á morgun á Höfðabakka 9, ÍAV húsinu. Hægt verður að borða á...
Hvaða kokkur gleðst ekki yfir því að fá alvöru græjur? Í gær afhenti Örn Erlingsson sölumaður Bako Ísberg enn eina Rational VCC 150 Lítra veltipönnuna til...
Eins og þeir sem vita sem hafa unnið í bransanum að góður undirbúningur og gott samstarf allra starfsmanna er lykilatriði til að reka góðan bar. Þess...
Að sögn Ævars hafa viðtökurnar farið fram úr björtustu vonum, en hann er yfirkokkur á nýja veitingastaðnum RIF í Hafnarfirði sem opnaði í júlí s.l., en...
Strákarnir á Nomy eru búnir að taka yfir og sjá um veisluþjónustuna í Norræna húsinu. Sjá einnig: AALTO Bistro kveður Norræna húsið Villibráðaveisla Í október og...
Reykjavík Food Festival, Matarhátíð Reykjavíkur, verður haldin 14. september n.k. á Skólavörðustígnum. Eftirfarandi veitingastaðir taka þátt hátíðinni og leggja til rétti: Sjávargrillið Kaffi Loki Krua Thai...
Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. erum búin að vera að taka til í öllum hornum og skúmaskotum með það að markmiði að búa til pláss fyrir...
Sveinn Garðarsson og Davíð Örn Hugus munu keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamóti vínþjóna í Stokkhólmi helgina 21. – 22. september n.k. Þessar keppnir verða alltaf...
Nú styttist í International Chefs Day eða Alþjóðadag Matreiðslumanna. Hann er haldinn 20. október ár hvert. Það er farið fram á að Matreiðslumenn fari í skóla...
Bakarinn Ágúst Einþórsson hefur selt 13% hlut sinn í bakarínu Brauði & Co til meðstofnenda sinna, þeirra Birgis Þórs Bieltvedt og Þóris Snæs Sigurjónssonar. Ágúst mun...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hefur undanfarin ár staðið að fjölmörgum keppnum innan kjötiðnaðarins. Á þessu starfsári verða tvær keppnir. Önnur keppnin er sérstaklega huguð sem fyrirtækjakeppni en hin...
Fyrr á árinu urðum við af ákveðinni ástæðu að hætta pökkun og sölu á hreinni jógúrt í 500g fernum, þetta var bara tímabundið því nú getum...