Hjá okkur er hægt að fá fersk styrjuhrogn. Bjóðum uppá caviar úr þremur mismunandi afbrigðjum af styrju eins og staðan er í dag. Við fáum caviarinn...
Eins og fram hefur komið þá kepptu feðgarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og Gabríel Kristinn Bjarnason í Global Chefs Challange sem haldin var í borginni Kuala Lumpur...
Sælkeradreifing hefur að undanförnu staðið í ströngu við undirbúning á komu Ruby, eða fjórða súkkulaðinu eins og það er kallað. „Ég hef vitað af þessu í...
Extra Ólífuolía er ómissandi þegar gera á góðan mat og er að auki mjög góð fyrir heilsuna. Uppskrifta- og matarbloggin spretta upp eins og gorkúlur og...
Ragnar Freyr Ingvarsson einnig þekktur sem Læknirinn í eldhúsinu birtir á heimasíðu sinni girnilega uppskrift af hvítsúkkulaðiostaköku. Hráefnalisti fyrir sex 400 g rjómaostur 1 peli rjómi...
Síðastliðið fimmtudagskvöld var The Irishman Pub formlega opnaður. Mikið hefur verið lagt í að gera staðinn að ekta Írskum pöbb. Staðurinn er staðsettur við Klapparstíg 25-27...
Ný facebook síða hefur verið stofnuð undir heitinu Kokkakonur. Markmiðið með Kokkakonur er að tengja saman konur í veitinga- og matariðnaði á Íslandi og mynda jákvætt...
Í dag hófst „Cocktail Weekend“ í Stykkishólmi sem stendur yfir í tvo daga, þ.e. 20. – 21. júlí. Þátttakendur eru allir helstu veitingastaðir og barir bæjarins...
Það var blíðskapar veður á Urriðavelli þegar Opna Loch Lomond mótið fór fram laugardaginn 14. júlí s.l. Mótið var vel sótt en um 160 keppendur léku...
Í síðasta mánuði eldaði Kokkalandsliðið íslenskan þorsk, lamb og Ísey skyr fyrir gesti frá um 195 löndum! Viðburðurinn var haldinn í Viðey eftir fyrsta leik Íslands...
Fyrstu íslensku ostrurnar eru væntanlegar á markað á næstunni. Tilraunir sem hófust með ostrurækt á Húsavík fyrir fimm árum hafa nú borið þennan árangur og verða...
Starfsfólk veitingastaðarins RIO eldaði fyrir 1000 manna partý í síðustu viku sem haldið var út í Viðey. Um var að ræða partý á vegum hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar...