Harpa Hilty Henrysdóttir og kona hennar Steff Hilty, sem er frá Liechtenstein, opnuðu í lok febrúar kaffihúsið Home – Icelandic and Home Cooking, íslenskt kaffihús í...
Óðalsostarnir hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár enda bragðmiklir og góðir og hver með sitt sérkenni. Ostarnir fást í bitum í verslunum en MS býður jafnframt...
Marshallhúsið stefnir í að verða ein stórkostlegasta hönnunarparadís landsins. Húsið sem opnaði formlega síðustu helgi hýsir sýningarrými Nýlistasafnsins, Kling & Bang og Ólafs Elíassonar ásamt vinnustofum...
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir Fernet Branca barþjónanámskeiði með Nicola Olianas, Global Ambassador, sem mun kenna okkur leyndarmálin á bakvið Fernet Branca. Námskeiðið verður...
Árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin á Hilton Hótel, laugardaginn 18. mars s.l. og var margt um manninn. Þéttskipuð dagskrá var hjá félagsmönnum þar sem aðalfundur var...
Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er staddur í Víetnam á matarhátíð. Honum til aðstoðar er Viktor Örn Andrésson bronsverðlaunahafi Bocuse d´Or 2017, en hátíðin í Víetnam er...
Haugen Gruppen hefur tekið yfir dreifingu á hinu frábæra Sipsmith gini. Sipsmith eimingarhúsinu var komið á laggirnar árið 2009 og var þá fyrsta hefðbundna kopar eimingarhúsið...
Má bjóða þér aspas- eða blómkálssúpu? Knorr aspas og blómkálssúpa eru á tilboði hjá okkur og til að gera súpuna enn betri erum við að sjálfsögðu...
Samhentir kynna nýjan birgja í einnota umbúðum og fleiru Firstpack.fr. Samhentir munu sjá um alla þjónustu við viðskiptavina á Íslandi. Fullt af flottum lausnum í einnota...
„Ferskir þorskhnakkar og þorskbitar eru komnir í daglega dreifingu hjá Humarsölunni, sem koma frá ferskfiskvinnslu Skinneyja Þinganes á Þorlákshöfn. Þar veiða menn og vinna hágæða ferskan...
Bláa Lónið opnar í haust nýtt upplifunarsvæði, hágæða hótel og veitingastaði þar sem áhersla verður lögð á einstaka upplifun gesta. Nafn hótelsins er Moss Hotel og...
Í forkeppni Euro Skills keppninnar í matreiðslu kepptu fimm til úrslita. Niðurstöður keppninnar voru eftirfarandi: 1. sæti Kristinn Gísli Jónsson – Dill 2. sæti Íris Jana...