Eins og kunnugt er þá lokaði veitingastaðurinn Vegamót á Vegamótastíg 4 í Reykjavík í byrjun október, en ástæðan var vegna tíma- og plássfrekra framkvæmda fyrir framan...
Veitingastaðurinn Mat Bar við Hverfisgötu 26 í Reykjavík hefur opnað aftur eftir gagngerar breytingar undanfarna viku á eldhúsrýminu. Í tilkynningu frá Mat Bar segir: „Við nýttum...
Samhliða Eftirréttur ársins heldur Garri nú í fyrsta skipti keppnina Konfektmoli ársins. Keppnin fer þannig fram að keppendur skila á keppnisstað 8 tilbúnum konfektmolum af sömu...
Eftirréttakeppnin „Eftirréttur Ársins 2017“ verður haldin fimmtudaginn 26. október á sýningunni Stóreldhúsið 2017 sem verður í Laugardalshöll dagana 26 – 27. október. Þema keppninnar í ár...
Æðislegir ostar á kynningartilboði! NÝTT – Arla Castello Creamy Brie og Grana Pad Michelang eru nýjir ostar hjá okkur og syndsamlega góðir! Brie osturinn er mildur...
Jónmundur Þorsteinsson frá Apótek Kitchen | Bar keppti fyrir Íslands hönd í úrslitum Elit art of martini keppninnar sem haldin var Hard Rock Hótelinu á Ibiza...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður hefur sett saman skemmtilegt myndband frá keppninni um titilinn Kokkur ársins 2017. Einnig í myndbandinu er Kokkalandsliðsveislan, en samhliða keppninni var haldin...
Franska kaffihúsið Emilie’s Cookies stefnir á að opna útibú á Hverfisgötunni í nóvember næstkomandi. Emilie’s Cookies var fyrst stofnað árið 2007 í litlu 35 fermetra húsnæði...
Um síðustu mánaðarmót keyptu matreiðslumennirnir Ásbjörn Jónsson, Magnús Már Haraldsson og Fannar Geir Ólafsson hlut í veitingastaðnum MAR og munu þeir sjá um rekstur staðarins. Aníta...
Norðurlandamót vínþjóna fer fram dagana 8. og 9. október í Helsinki höfuðborg Finnlands. Íslensku keppendurnir eru þau Ástþór Sigurvinsson og Harpa Dröfn Blængsdóttir. Dómari fyrir hönd...
Allar umhverfisvottaðar hreinlætisvörur, handsápur og pappír eru á 30% afslætti í október hjá Besta á Grensásvegi. Í tilefni af alþjóðlegum handþvottadegi um miðjan október verða Svansvottaðar...
Það hafa orðið nokkrar hreyfingar í kaup, sölu í veitingabransanum síðastliðna daga. Nýtt veitingahús opnaði í sumar og hélt formlegt opnunarpartý nú á dögunum, en nánar...