Þökkum frábærar móttökur á sýningunni Stóreldhúsið. Virkilega gaman að hitta alla frábæru viðskiptavinina. Vinningshafinn í happadrættisleik okkar var Vilhjálmur Axelsson matreiðslumaður á Fiskmarkaðnum og óskum við...
Dagana 10. – 11. nóvember verðum við með lager- og sýnishornasölu á fatnaði og heimilisvöru. Ýmis sýnishorn af nýjustu línunum verða á boðstólum fyrir dömur en...
Virkilega flott myndband sem að Grillið birti á facebook síðu sinni nú í vikunni, en þar er jólaundirbúningurinn sýndur. Grillið býður upp á 4ja rétta jólaseðil...
Nýir rekstraraðilar hafa tekið við veitingastaðnum MAR við gömlu höfnina í Reykjavík. Þeir Ásbjörn Jónsson, Magnús Már Haraldsson og Fannar Geir Ólafsson, þaulvanir veitingamenn frá Selfossi,...
„Grái kötturinn opnaði kl. 17 þann 29. október 1997. Þá var hann opinn í klukkutíma og við fengum einn viðskiptavin. Það var Valdimar Tómasson ljóðskáld. Valdi...
KEX Brewing er brugghús sem stofnað var af eigendum KEX Hostel og Bjórakademíunni tæpu ári og hafa nú bruggað sinn fyrsta jólabjór sem heitir KEXMas. KEXMas...
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir yfirmatreiðslumaður á Skál er metnaðarfullur matreiðslumaður og er óhrædd við að reyna nýja hluti. Fanney byrjaði upphaflega að laga kombumcha á Slippnum Vestmannaeyjum...
Á næstu önn – vorönn 2018 – stefnir Verkmenntaskólinn á Akureyri að því að bjóða upp á 2. bekk í matreiðslu, ef nægilega margir nemendur skrá...
Nýlega fór veitingastaðurinn Vocal restaurant sem staðsettur er á Radisson Parkinn hótelinu í Keflavík í meiriháttar andlitslyftingu eða eiginlega algjörlega umbreytingu. Fyrir fastagesti og þá sem...
Nú um helgina opnaði nýtt Bouchon Bakery í Marina verslunarmiðstöðinni í Kúveit með pomp og prakt. Axel Þorsteinsson býr í Kúveit og starfar þar sem yfirbakari hjá...
LIND fasteignasala kynnir einstakt tækifæri til að eignast veitingastað ásamt húsakynnum í góðum rekstri við Vitatorg á frábærum stað í Sandgerði. Samkvæmt FMR er húsið 120...
Nú hefur úrvalið í kokkafatnaði aukist til muna hjá okkur eftir að við hófum innflutning og sölu á fatnaði frá Le Nouveau Chef. Fatnaðurinn er hannaður...