Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvís, segir að matreiðslumenn sem þekki ekki muninn á keilu og skötusel ættu að fara í endurmenntun. Í nýlegri rannsókn MATÍS kom...
Þetta er spurning sem ég hef fengið mjög oft í gegnum tíðina. Og satt best að segja þá veit ég ekki hverju er rétt að svara,...
Neytendastofa hefur bannað bakaríunum Okkar bakarí, Sveinsbakarí og Guðnabakarí að notast við orðið konditori í vörumerki og auglýsingum. Stofnuninni barst kvörtun frá Konditorsambandi Íslands þar sem...
22% sýna sem starfsmenn MATÍS tóku á 22 veitingastöðum á höfuðborgasvæðinu og utan þess sýndu að ekki var um þá fisktegund að ræða sem pöntuð hafði...
Axel Þorsteinsson bakari & konditor hefur sagt upp starfinu sínu við Apotek restaurant, en hann hefur verið „pastry chef“ hjá veitingastaðnum frá því opnun í desember...
Stífbónaður og spánnýr veitingastaður í hjarta miðbæjarins hefur verið opnaður, en dyrnar voru teknar úr lás þann 1. júlí s.l. Geiri Smart er veitingastaðurinn en hann...
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum fimmtudaginn 8. september þar sem Elsa Holmberg, Nordic Brand Ambassador hjá Jack Daniel’s, mun fræða okkur um Jack...
„Það er ánægjulegt að sjá hversu glæsilegar viðtökurnar hafa verið. Margir hafa lagt á sig mikla og óeigingjarna vinnu til þess að sjá þetta hótel verða...
Elit art of Martini keppnin var haldin með pompi og prakt á Bazaar Oddsyni á þriðjudaginn síðastliðinn. Öttu þar 6 barþjónar kappi og börðust um hylli...
Við viljum endilega að sem flestir kynnist góðu vinnuskónum frá danska fyrirtækinu SIKA. Þess vegna bjóðum við þá á 15% kynningarafslætti út september. SIKA skórnir eru...
Nú styttist í Vínsýningu Haugen Gruppen og því um að gera að taka daginn frá.
Garri býður uppá einstakar franskar sem vekja athygli fyrir veitingastaði sem vilja krydda upp á réttina sína og vekja óhemjandi lukku meðal viðskiptavina. Um er að...