Í dag keppir Kokkalandsliðið í heitum þriggja rétta kvöldverði á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem haldnir eru Erfurt í Þýskalandi. Keppnin hófst núna klukkan 11:00 á undirbúningi...
Hér er sýnishorn úr vörulista Humarsölunnar í október, en þar má sjá hrefnukjöt, úrvals rækju 100/200, léttsaltaðir þorskhnakkar, Vip 12/15 humar svo fátt eitt sé nefnt....
Ólympíuleikarnir í matreiðslu (IKA culinary olympics) hafa verið haldnir allt til ársins 1900 í Þýskalandi og voru upphaflega haldnir í Frankfurt en frá árinu 2000 hafa...
Breskur dómstóll hefur nú staðfest úrskurð þess efnis að bakarí þar í landi hafi brotið gegn jafnréttislögum þegar stjórnendur þess neituðu að útbúa köku með slagorði...
Í morgun var fersk ýsa frá Hafinu fiskverslun flutt með flugi fyrir Kokkalandsliðið þar sem liðið keppir í heita matnum á Ólympíuleikunum í matreiðslu í Erfurt...
Kokkalandsliðið fékk gull og silfur fyrir kalda borðið sitt á Ólympíuleikunum í Þýskalandi. Liðið hlaut gullverðlaun fyrir eftirrétti (pastry) og silfur fyrir aðra rétti. “Þetta er...
Það var spenna í loftinu hjá Kokkalandsliðinu þegar kalda borðið „Culinary Art“ í Ólympíuleikunum í matreiðslu var sett upp í keppnishöllinni í Erfurt í þýskalandi klukkan...
Kokkalandsliðið keppir í tveimur keppnisgreinum í Ólympíuleikunum í matreiðslu sem fram fara í Þýskalandi í Erfurt þessa dagana. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art...
Keppnin í köldu borði “Culinary Art” hefst snemma í fyrramálið, kl. 7 að íslenskum tíma, hjá Kokkalandsliðinu en liðið hefur verið síðustu tvo sólarhringa að undirbúa...
Framkvæmdir hjá Hard Rock eru á áætlun og stefnt er að opna staðinn sem staðsettur er við Lækjargötu í lok október. Hard Rock er á þremur...
Blind Raven er nýr veitingastaður staðsettur í Hótel Vatnsholti í Árnessýslu. Dining in the dark er þema staðarins þar sem fólk borðar í myrkri, þjónar með...
Veitingastaðurinn Krispy Kreme opnar í Smáralind laugardaginn 5. nóvember klukkan 06:00 um morguninn og að því tilefni ætlar staðurinn að bjóða fyrstu gestum veglegar gjafir: –...