Framkvæmdir á Strandgötu 75 í Hafnarfjarðarbæ er í fullum gangi en stefnt er að opna nýjan veitingastað í því húsnæði í desember næstkomandi. VON mathús &...
Dagana 12. – 15. nóvember verða Íslenskir dagar í kanadísku borginni Toronto, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað sé nefnt. Ylfa...
Stella Artois blæs til veislu fimmtudaginn 12. nóvember. Í tilefni af útgáfu 750ml hátíðarútgáfu Stella Artois viljum við bjóða veitingageiranum að gleðjast með okkur. Að þessu...
Tilboðin gilda frá gilda frá 1. nóvember til 1. desember 2015 og má sjá ýmiss tilboð, grafinn og reyktur lax, túnfisk ofl. Smellið hér til að...
Jakob Már Harðarson er borinn og barnfæddur Keflvíkingur. Hann ákvað árið 1985 að læra til þjóns. Í dag starfar hann sem yfirþjónn á veitingastaðnum Lava í...
Matseðill síðasta kvöldverðarins sem framreiddur var farþegum á fyrsta farrými óheillaskipsins Titanic var sleginn á tæpa 119 þúsund dollara, eða 15,6 milljónir íslenskra króna á uppboði...
Það var glatt á hjalla hjá meðlimum í Klúbbi matreiðslumeistara þegar þeir hittust á fundi nú í byrjun nóvember, en góð þátttaka var á fundinum. Fundurinn...
20 % afsláttur af öllum KAI, Masahiro og F. Dick hnífum út nóvember. Alltaf eitthvað nýtt hjá Progastro Verið velkomin í heimsókn Opið alla virka daga...
Nóvemberfundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 10. nóvember kl 18 í Norðlenska á Akureyri. Norðlenska býður upp á kynningu á fyrirtækinu og veitingar ásamt því að...
Mikkeller & Friends Reykjavík blæs til stórveislu í dag föstudaginn 6. nóvember þar sem jólabjórar Mikkeller og To Øl verða opinberaðir. Alls verða níu jólabjórar á...
Mekka Wines&Spirits sendir frá sér fréttabréf einu sinni í mánuði sem þeir kalla Fréttadropa frá Mekka Wines&Spirits. Þarna er að finna fróðleik, kynningu á nýjum vörum,...
Nautafélagið ehf., sem heldur utan um rekstur Hamborgarafabrikkunnar, hagnaðist um 23 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn jókst um tæpar fimm milljónir króna milli ára. Hluthafar...