Landssamband bakarameistara var stofnað í Reykjavík þann 25. janúar 1958. Á nýrri heimasíðu sambandsins má finna mikinn fróðleik, ágrip af Sögu Labak ásamt mörgum gömlum myndum,...
Framtakssjóðurinn EDDA, sem rekinn er af verðbréfafyrirtækinu Virðingu, hefur keypt fjórðungshlut í Pizza-Pizza ehf., sérleyfishafa Domino‘s Pizza International á Íslandi. Rekstur Domino‘s á Íslandi hefur gengið...
Nú um daginn var gefinn út fyrsti Michelin Guide List Norden, og ekki varð íslenskur veitingastaður þess aðnjótandi að hljóta náð fyrir Michelin mönnum. Samkvæmt heimildum...
Gistinætur á hótelum í janúar voru 161.400 sem er 35% aukning miðað við janúar 2014. Gistinætur erlendra gesta voru 87% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en...
Frá syðsta hluta Ítalíu, og já nánast Evrópu kemur David Tamburini. Veitingastaður hans La Gazza Ladra er staddur í Modica héraðinu sem er staðsett syðst á...
Le Chef AFD kokkajakkar, Ozti djúpsteikingarpottar, hitamælar ofl. á frábæru verði. Alltaf eitthvað nýtt hjá Progastro. Verið velkomin í heimsókn. Opið alla virka daga frá 9-18....
Marsfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 10. mars klukkan 18 í Mjólkursamlaginu á Akureyri. Byrjað verður á kynningu og skoðunarferð um fyrirtækið. Boðið verður upp á...
Tilboðin gilda frá 2. mars til 9. mars 2015 og má svo sjá ýmiss tilboð, Vip humar, léttsaltaðir þorskhnakkar, skelflettur humar ofl. Smellið hér til...
Sigurður Helgason keppti fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or keppninni sem haldin var í Lyon í Frakklandi dagana 27. – 28. janúar s.l. Í gær var...
Eins og kunnug er þá hlaut Atli Erlendsson, matreiðslumaður á Grillinu á Hóteli Sögu titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í dag eftir skemmtilega lokakeppni í Hörpu. Annað...
Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í Hörpunni, en keppnin hófst í morgun klukkan 08:00 og lauk í dag klukkan 16:00....
Sigurvegari Food & Fun 2015 er Evan Ramsvik en hann var gestakokkur á DILL Restaurant, í öðru sæti varð Heikki Liekola gestakokkur á Sjávargrillinu og í þriðja...