Torfan smellir sér í franskan búning dagana 1. til 17. maí og býður upp á Franska daga með flottum matseðli og sérvöldum vínum, en þar verður...
Gala kvöldverður í Christiansborgarhöll í tilefni af 75 ára afmæli Margrétar Danadrottningar var haldinn miðvikudaginn 15. apríl s.l. Þetta var flott kvöld og mikið af gestum,...
Upprisa bjórmenningarinnar á Íslandi nær hámarki við opnun Bjórgarðins á Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg í byrjun júní. Staðurinn mun taka 120 manns í sæti en lögð...
Aurelio Montes hefur áratugum saman verið einn fremsti víngerðarmaður Suður-Ameríku en í fyrra voru 25 ár liðin frá því að hann stofnaði ásamt nokkrum félögum vínhúsið...
INNNES kynnir sérlausnir fyrir veitingastaði og vinnustaði til afgreiðslu á köldu vatni og kolsýrðu vatni. Tvær tegundir í boði. Hentar sérstaklega vel til að afgreiða vatn...
Garri býður viðskiptavinum og velunnurum sínum á Vorgleði í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, föstudaginn 8. maí n.k. kl. 18:00-20:00. Léttar veitingar í boði. Okkur þætti afar vænt...
Nú um miðjan apríl var haldin fundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara á Norðurlandi og var staðsetningin frábrugðin því sem venja er, þar sem hann var haldin um...
RATIONAL International AG og BAKO ÍSBERG ehf auglýsa eftir matreiðslumanni/matreiðslumeistara til að breiða út boðskapinn um RATIONAL Gufusteikingarofna. Við leitum að fagmanni til að leiða sölu...
Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent inn erindi til Búsældar um kaup á öllum hlutabréfum í Norðlenska. Þetta staðfestir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis við Vikudag. Gunnlaugur segir málið...
Í byrjun apríl auglýsti Kokkalandsliðið lausar stöður í liðinu sem fer að hefja undirbúning sinn fyrir Ólympíuleikana í Erfurt 2016. Leitað var að topp fagmönnum til...
Tilboðin gilda frá 27. apríl til 4. maí 2015 og má svo sjá ýmiss tilboð, léttsaltaða þorskhnakka, Grænskel hálfskel ofl. Smellið hér til að skoða tilboðin...
Hótelið er 5 stjörnu og nefnist staðurinn Le Pressoir d´Argent og verður hann rekinn af Gordon Ramsey Group (GRG) í samstarfi með Financiére Immobiliére Bordalaise (FIB...