Nú á dögunum stóð Sölufélag Garðyrkjumanna fyrir sumarleik þar sem hægt var að senda inn skemmtilegar myndir þar sem íslensk jarðarber koma við sögu. Leikurinn fór...
Eftirtalin félög og sambönd: MATVÍS, VM- Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Samiðn, Rafiðnaðarsamband Íslands, Grafía –(FBM) stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum og Félag hársnyrtisveina hafa ákveðið að...
Sveinspróf í bakaraiðn var haldið í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 12. og 13. maí 2015. Var það samdóma álit fagmanna og gesta að prófin...
Veitingamenn sem eru að hefja rekstur finna sárlega fyrir verkföllum þessa dagana. Þeir Eyþór Mar og Gunnsteinn Helgi hugðust opna staðinn Public House á Laugavegi um...
Auðvitað erum við að tapa á þessu. Við áttum að opna síðastliðinn föstudag, verkið er klárt og allir okkar fjármunir liggja í húsnæðinu og engar tekjur...
Sjónvarpskokkurinn Magnús Ingi Magnússon var á ferð í Vestmannaeyjum nú í maí til að kynna sér ferðaþjónustu og veitingamenningu eyjaskeggja. Afraksturinn verður sýndur í þáttum Magnúsar...
Það voru um 140 dómarar með tengingu við bransann á einn eða annan hátt sem hittust á Dorchester hótelinu í London, í 3 daga með það...
Stéphane Leroux ætlar að halda Pâtissier námskeið 28. maí 2015 kl. 13.00 til 17.00 á Vox Club á Hilton Reykjavík. Á námskeiðinu verður fjallað um súkkulaði-,...
Nú á dögunum fór fram kokteilkeppnin um Besta Brennivíns Kokteillinn 2015, en úrslitakeppn var haldin í Tjarnarbíói. Alls bárust 26 uppskriftir af girnilegum drykkjum í keppnina...
Vínmenningin þróast hratt á Íslandi og nú geta vínnördarnir komið með sitt eigið vín á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur, en nú býður veitingastaðurinn Le Bistro á...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2015 sem var haldin í 11 sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Í ár var verðflokkur vína í keppni frá...
Gleði og léttleiki var í Vorgleði Garra föstudaginn 8 maí s.l. í Listasafni Reykjavíkur. Glæsilegt boð að vanda og var vel sótt af viðskiptavinum og fólki...