Það var eina helgi í júní mánuði að ég átti erindi á Suðurnesin og ákváðum ég og ritstjórinn að nota tækifærið og hittast og fá okkur...
Þetta svæði var í gamla daga mjög lifandi, það var fataverslun, bakarí og banki, til dæmis, segir Unnur Anna Sigurðardóttir í samtali við Dv.is, en hún...
Nú er verið að undirbúa opnun nýrrar bjórverksmiðju á Siglufirði og er áætlað að skila sinni fyrstu framleiðslu fyrir jól. Bjórverksmiðjan sem hefur fengið njafnið Segull...
Úrslit atkvæðagreiðslu um kjarasamning MATVÍS og SA kunngjörð. Á kjörskrá voru 1.131 og þar af kusu 266 eða 23,5%. Já sögðu ………… 182 eða 68,42% Nei...
Sómi hefur fest kaup á Kartöfluverksmiðju Þykkvabæjar hf. með þeim fyrirvara að Samkeppniseftirlitið heimili kaupin. Það hefur verið skrifað undir kaupsamning en beðið er eftir samþykki...
Borg Brugghúsi hefur verið boðin þátttaka í London Beer Carnival 2015 (LBC15) sem fram fer í Lundúnum í október. Árni Long bruggmeistari Borgar segir það mikinn...
Með miklum trega, þurfum við að tilkynna að við höfum þurft að hætta með framreiðslu á tveimur vörutegundum okkar sem eru „Dirty Blonde“ og „Papua New...
Staðurinn býður upp á klassískan kráarmat með eigin séreinkennum, ásamt góðu úrvali af bjór. Ég skellti mér þar inn eitt hádegið, til að upplifa þeirra útgáfu...
Á þýska vefnum swp.de er skemmtileg frétt, en þar er fjallað um hana Klöru Schieber sem 96 ára gömul ekkja, en hún rekur sitt eigið bakarí...
Ostabúðin restaurant er staðsettur við hliðina á Ostabúðinni við Skólavörðustíg 8, opnaði formlega fyrir tveimur vikum síðan og hefur verið mjög gott að gera. Allt frá...
Canopy er nýtt hótelvörumerki í eigu Hilton International sem mun opna sitt allra fyrsta hótel í Reykjavík í mars 2016. Hótelið verður í flokki lúxushótela og...
Áhugaverð grein sem að Gunnar Smári Egilsson skrifar og birtir á vef Fréttatímans, en þar segir hann að Reykjavíkurborg ætti að hafa frumkvæði að því að...