Austur Indíafélagið og Austurlandahraðlestin seldu veitingar fyrir hálfan milljarð króna á síðasta ári. Sala félaganna jókst um 125 milljónir króna milli ára. Rekstrarkostnaður jókst aftur á...
Úrval af grunnvörum í eldhúsið eru á tilboði hjá Garra í ágúst og fram í september. Nú er tilvalið fyrir mötuneyti og eldhús að birgja sig...
Eins og fram hefur komið þá kvartaði Konditorsamband Íslands til Neytendastofu vegna notkunnar Reynis bakara á heitinu Konditori sem leiddi til þess að Neytendastofa taldi óheimilt...
Alþjóðleg auglýsingaherferð sem einn stærsti áfengisbirgi heims Brown Forman gerði fyrir Finlandia Vodka vörumerki sitt, fór í loftið nú fyrr í mánuðinum með miklar vinsældir um...
Á vefnum er póstlistakerfi þar sem lesendur veitingageirans geta skráð netfangið sitt og fengið sendan tölvupóst með fréttum, keppni, tilboðum, spennandi viðburði framundan og margt fleira....
Hið sögufræga og fallega hús í hjarta Reykjavíkur, Gamla bíó, hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga. Með umfangsmiklum framkvæmdum er nú boðið upp á glæsilega aðstöðu...
Um nýliðin mánaðarmót fór fram upptaka að auglýsingu fyrir kortafyrirtækið American Express, myndað var að nóttu til og komu um 100 manns að upptökunum. Mun hún...
Þrjátíu punda laxi var landað í dag í Vatnsdalsá í AusturHúnavatnssýslu af Sturlu Birgissyni matreiðslumeistara, en fiskurinn er heilir 112 cm að lengd og mun vera...
Agnes Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólafsson, eigendur bruggverksmiðjunnar Kalda á Árskógssandi í Eyjafirði, stofnuðu í vikunni fyrirtækið Bjórböðin ehf. Ætlun fyrirtækisins er að byggja bjálkahús skammt...
Á Snæfellsnesi eða nánar tiltekið á hafnarsvæði Grundarfjarðar stendur lítið bárujárnhús sem heitir Bjargarsteinn. Húsið sjálft var flutt 140 kílómetra frá Akranesi á núverandi staðsetningu hússins...
TurboChef í Evrópu flytur höfuðstöðvar sínar frá Englandi til Spánar. Af því tilefni eru nokkrir TurboChef sýningar ofnar á tilboðsverði á meðan birgðir endast. Eftirfarandi TurboChef...
Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan 9:00 á morgun, miðvikudaginn 5. ágúst. Mikið stendur til en staðurinn er sá fyrsti...