Sólborg Steinþórsdóttir hefur látið af störfum sem hótelstjóri Stracta hótels Hellu af persónulegum ástæðum. Við starfi hótelstjóra tekur Hreiðar Hermannsson. Sólborg var ráðin hótelstjóri í ársbyrjun...
Á sunnudaginn 11. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna á Hótel Sögu og hefst keppnin klukkan 15.00. Þetta mót er eitt það sterkasta í evrópu og...
Bjarni Geir Alfreðsson, betur þekktur sem Bjarni „snæðingur“ og honum til aðstoðar Snorri Birgir Snorrason matreiðslumeistari bjóða upp á glæsilega Sviðamessu föstudaginn 16. október næstkomandi í...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður hefur líkt og mörgum er kunnugt verið öflugur með upptökuvélina, en hann heldur úti feykiskemmtilegri YouTube-rás. Meðfylgjandi myndbönd hafa birst síðastliðnar vikur,...
Forkeppni verður haldin í Hótel- og matvælaskólanum miðvikudaginn 28. október næstkomandi. Fimm stigahæstu nemarnir í matreiðslu og framreiðslu komast áfram í keppni í verklegu þann 3....
Í tilefni af sýningunni Stóreldhúsið 2015 hefur Ísam Horeca ákveðið að efna til keppni um Ísgerðarmeistarann 2015. Ísinn skal innihalda hráefni frá ísgerðarfyrirtækinu Fabbri. Reglur og...
Eftirréttakeppnin „Eftirréttur ársins 2015“ verður haldin fimmtudaginn 29. október á sýningunni Stóreldhúsið 2015 sem verður í Laugardalshöll dagana 29 – 30 október. Þema keppninnar í ár...
Keppnin fór fram á A la´carte sýningunni í Bergen nú á dögunum. Sigurvegarinn er eins og áður segir Thomas Faa frá Charles & De í Sandnes...
Yfirmatreiðslumeistari á The River Cafe í London til 14 ára, Joseph Trivelli, tekur yfir eldhús Kolabrautarinnar 8.-11. október næstkomandi. Hann mun bera fram ítalskan mat eins...
Bjóðum nú uppá Löggilda Vinmæla, hvort heldur sem er fyrir léttvín eða sterkt vín. Allir mælarnir eru CE merktir og þurfa því ekki að fara í...
Dorrit Moussaieff var á meðal gesta í heljarinnar matarveislu sem haldin var í íslenska sendiráðinu í London í gærkvöldi. Tilefnið var koma fjórtán íslenskra matvælaframleiðenda sem...
Tilboðin gilda frá 5. október til 12. október 2015 og má sjá ýmiss tilboð, valið stórt skelbrot, Skelflettur humar, VIP humar, túnfisk ofl. Smellið hér til...