Vöknuðum árla morguns, ég hafði sofið illa um nóttina og var hálfþreyttur, morgunverkin gerð og mætt í morgunmat og manni til mikillar furðu var virkilega frambærilegur...
Eins og fram hefur komið þá fór fram keppnin Eftirréttur ársins í gær fimmtudaginn 29. október og stóð frá kl. 9:00 – 15.30 á sýningunni Stóreldhús...
Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur ársins 2015 sem Garri hélt nú í sjötta sinn. Sigurvegari keppninnar var Axel Þorsteinsson Apótekinu, í öðru sæti lenti Denis...
Í morgun hófst keppnin Eftirréttur ársins 2015 á bás Garra á sýningunni Stóreldhúsið í Laugardalshöll. Keppnin stendur yfir allan daginn og er þema keppninnar að þessu...
Saga Gríms Th. Vilhelmssonar er lyginni líkust. Síðan hann kom til landsins frá Svíþjóð í byrjun árs 2014 hefur hann rekið nokkra veitingastaði á Suðurnesjum, til...
Fyrir skemmstu þá kom Íslandsvinurinn Martin Duran frá Concha y Toro hingað til lands í sjötta skiptið og fræddi landann um ágæti vínanna frá Concha y...
Rekstrarvörur kynna hágæða postulín frá REVOL og Pillivuyt ásamt fleiri spennandi vörum, á sýningunni Stóreldhúsið 2015. Komdu í sýningarbás okkar til að kynna þér nýjungar og...
Fyrsta Stóreldhúsasýningin var haldin á Grand Hótel árið 2005. Síðan hafa þessar glæsilegu sýningar verið haldnar annað hvert ár bæði á Grand og síðasta sýning var...
Bollakökur blandaðar saltlakkrís og tyrkneskum pipar fengu góðar viðtökur og seldust grimmt í kökusjoppunni Sautján sortum á Grandagarði í Reykjavík sem opnuð var nú á dögunum....
Sannkölluð Ítölsk matarveisla var á Kolabrautinni þegar yfirkokkur River Cafe í London Joseph Trivelli tók yfir eldhús Kolabrautarinnar 8. til 11. október s.l. Hann bauð upp...
Finlandia Mystery Basket barþjónakeppnin fór fram á fimmtudagskvöldið s.l. á Lava barnum í Reykjavík. 48 þátttakendur voru skráðir til leiks sem er metþátttaka í barþjónakeppnum hér...
Ágætu barþjónar, aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldinn miðvikudaginn 28. október 2015 á Veitingahúsinu Einari Ben. Fundurinn hefst kl. 17.00. Efni fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf, stjórnarkosning, framtíðar horfur RCW...