Það styttist í opnun á Hildibrand hótelinu sem staðsett er á Neskaupstað Hafnarbraut 2. Kaupfélagsbarinn er nafnið á veitingastað hótelsins sem er sjávarrétta Bistro veitingastaður með...
Íslensku keppendurnir í Norrænu nemakeppninni þau Iðunn Sigurðardóttir matreiðslunemi á Fiskfélaginu, Rúnar Pierre Heriveanx matreiðslunemi á Bláa Lóninu, Ólöf Rún Sigurðardóttir framreiðslunemi á Radisson Blu Hótel...
Minnum á Inspired by Björk & Birkir keppnina í kvöld klukkan 20:00 á Slippbarnum á Hótel Marína, B&B drykkir í boði. 28 barþjónar keppa 28 barþjónar...
Það eru hjónin Vilhjálmur Sigurðsson og Joke Michiel sem reka staðinn Souvenir Restaurant á Surmont de Volsbergestraat í Ypres í Belgíu, og sér Villi um eldhúsið...
Fréttirnar Gordon Ramsay opnar veitingastað á Íslandi og Michelin kokkarnir Agnar Sverrisson og Raymond Blanc með fyrirlestur á Vox var aprílgabb. Við höfðum spurnir af einhverjum...
Í myndbandinu hér að neðan má sjá þegar hefbundin vakt byrjar hjá Chelsea Roff sem þjónar til borðs á veitingastað í Bandaríkjunum og svo byrjar ballið...
Skráning keppenda er hafinn í matreiðslukeppnina Bragð Frakklands. 15 fyrstu hljóta keppnisrétt og möguleikann á að vinna ferð á lokakeppni Bocuse D´Or í Frakklandi í janúar...
Eins og greint var frá í janúar s.l. þá var starfsfólki Turnsins í Kópavogi sagt upp störfum í enda desember 2013 og óvissa var um framhaldið...
Norræna húsið, Slow Food í Reykjavík og GAIA kynna málþing fimmtudaginn 3. apríl 2014 kl. 11:30. Málþingið fer fram á íslensku fyrir hádegi og ensku eftir...
Veitingastaðurinn UNO ætlar um komandi helgi að bjóða upp á aperitivo eins og vinsælt er á Ítalíu. Margir íslendingar sem hafa ferðast til Ítalíu, hvort sem...
Það er aldrei lognmolla í kringum meistarakokkinn Gordon Ramsay, en nú nýlega keypti hann veitingastaðinn Aubergine í Chelsea. Nýjasta húsnæðið sem hann hefur fest kaup á...
Í tilefni þess að Agnar Sverrisson verður gestakokkur á Vox í lok vikunnar, mun hann ásamt meistarakokkinum Raymond Blanc á Manoir aux Quat’Saisons, halda fyrirlestur á...