Þorskur með hrognum, rauðrófum, spínati, kartöflumauki og kryddjurtasósu Rune Jochumsen Og hvað skyldi svo átt við með þessum orðum í fyrirsögninni, jú þeir eru farnir í...
Íslenskt dómaranámskeið á vegum Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldið í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi föstudaginn 17. apríl kl. 14:00 til 17:00. Ragnar Wessman kennslustjóri og Jakob...
Dagskrá kvöldsins: Hrefna ætlar að leyfa okkur að kíkja í heim sushieldhússins og fræða okkur um leyndardómana þar. Kynning á afmælisþingi NKF og keppnunum sem eru...
Var klár í lobbyinu um hálf sex um morguninn þegar strákarnir komu á leigara að pikka upp karlinn en við áttum bókað flug kl 08;15 frá...
Ragnar Wessman fagstjóri matreiðslu í Hótel og matvælaskólanum og Ólafur Már sölumaður Bakó-Ísberg. Þeir hjá Bakó-Ísberg afhentu á dögunum Hótel og matvælaskólanum, reykbyssu að gjöf. Reykbyssan...
Ný sending af hinum frábæru Coffe Queen kaffivélum er komin í hús. Verðdæmi: Thermos M, verð 49.995.- m/vsk (inniheldur vélina og brúsa). Kaffivél sem lagar kaffið...
Íslandsmeistaramót barþjóna var haldið á á sunnudaginn 22. mars síðastliðin og varð Anna María Pétursdóttir framreiðslumeistari á Lækjarbrekku sem sigraði keppnina og varð íslandsmeistari annað árið...
Stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur verið ráðinn til að elda fyrir leiðtoga G-20 ríkjanna, sem funda um efnahagsmál í London í næstu viku. Fyrir tæpu ári síðan...
Stephen Lewandowski, Lisa Ballisager, Claus Henriksen og Alfred Van Dijk Claus Henriksen, yfirkokkur á Dragsholm Castle við Lammefjord í Danmörku, hefur verið valinn Food and Fun...
Föstudaginn 13. mars var formleg opnun á Dill restaurant en hann er staðsettur í Norræna húsinu, forsvarsmenn eru Ólafur Örn Ólafsson formaður Vínþjónasamtaka Ísland og fyrrverandi...
Saltfisksetrið og félagið Matur- saga- menning standa fyrir uppskriftarkeppni um besta saltfiskréttinn. Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistari og Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur velja fimm uppskriftir. Hægt er að senda...
Forkeppni fyrir keppnina um Matreiðslumann ársins 2009 verður haldin þann 2. maí í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi.Þar verða valdir 5 keppendur sem fara í úrslitakeppni.Fyrirkomulag...