Gyllta Glasið er árlegur viðburður hjá Vínþjónasamtökum Íslands og í ár voru einnig 10 vín valin, 5 rauð og 5 hvít, meðal þeirra 46 sem voru...
Sveinspróf í Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn verða haldin 2.- 12. desember ef næg þátttaka fæst. Umsóknarfrestur var 1. nóvember s.l.
Keppt var í gær um titilinn Matreiðslunemi ársins 2008 í Hótel og matvælaskólanum, en 22 skráðu sig í keppnina og var haldin forkeppni á þriðjudaginn 11....
Á fimmtudagskvöldinu var prufukeyrsla á matnum og hafði fulltrúum Freistingar.is verið boðið að koma og smakka á herlegheitunum. Kominn var til landsins Michelin stjörnukokkurinn Didier Aines yfirmatreiðslumeistari...
Það er auðvelt að laga hreindýra carpaccio. Timjan, rósmarín, svartur pipar, ólífuoíía og smá salt er sett í matvinnsluvél og búin til kryddjurtaolía. Kjötið er snyrt,...
Þeir sem eru komnir í úrslit í Matreiðslunema ársins 2008 eru í stafrófsröð: Ari Þór Gunnarsson, Sjávarkjallarinn Arnþór Þorsteinsson, Silfur Bjarni Siguróli Jakobsson, VOX Daniel Cochran...
Þetta var í fyrsta sinn sem Safnahelgin var haldin með þessum formerkjum, en undanfarin 4 ár hafði verið haldinn safnadagur í Vestmannaeyjum. Núverandi skipuleggjendur voru Safnaklasi...
MATVÍS stendur fyrir ráðstefnu um menntun og nýliðun í greinunum okkar þriðjudaginn 18. Nóvember á Grand Hótel Reykjavík kl. 14:00. Við vonumst til þess að sjá...
Forkeppni fyrir Matreiðslunema ársins fór fram í Hótel og matvælaskólanum í morgun [þriðjudaginn 11 nóvember 2008] þar sem met þátttaka náðist eða 22 keppendur, sem...
Jólatilboð Garra tekur gildi miðvikudaginn 12. nóvember og eru sérkjör í boði á hefðbundnum jólahlaðborðsvörum svo sem paté, laxi, fuglakjöti, síld, dósavöru, súkkulaði, eftirréttum og fleira....
Þann 5. desember verður jólafundur haldinn á veitingastaðnum Silfur. Fundur hefst kl 17:30 og á meðan fundarhöld fara fram verður mökum boðið upp á fordrykk. Kl...
Ríflega sjö þúsund manns hafa pantað í jólahlaðborð veitingastaðanna á nítjándu og tuttugustu hæð Turnsins í Kópavogi. Þetta eru um fimm hundruð á kvöldi, segir Sigurður...