Á síðasta klúbbfundi í hinum glæsilega Turni við Smáratorg var undirritaður styrktar og samstarfssamningur milli Kjarnafæðis og Klúbbs matreiðslumeistara. Er þetta mjög góður samningur fyrir báða...
Verðlaunin heita San Pellegrino besti veitingastaður í heimi og er skipulag í höndum Restaurant blaðsins, en það eru 700 hundruð matreiðslumenn, matarsérfræðingar og matarblaðamenn sem velja...
Ekki amalegt að fá svona flugvélamat Þeir eru 9 í þessu ráði ásamt 3 vínsérfræðingum og leggja þeir línurnar fyrir mat og drykk í flugvélum flugfélagsins...
A Karlsson | Víkurhvarfi 8 | 203 Kópavogi | Sími: 5 600 900 | www.akarlsson.is A.Karlsson býður upp á mikið úrval af glæsilegum útihúsgögnum, blómakörum skjólveggjum...
Það voru 2000 lesendur matarblaðsins Olive ( www.olivemagazine.co.uk ) sem að tilnefndu hvern þeir vildu sjá sem aðaltákn breskrar matargerðar, og fór Jamie létt með að...
Hótel Lanesborough Breska Te ráðið tilkynnti nú um daginn að Hótel Lanesborough ( www.lanesborough.uk ) hefði hlotið í annað sinn titilinn Besti staður í síðdegis tedrykkju...
Þráinn Freyr Vigfússon Dagana 9. 11. apríl síðastliðinn var keppnin One World Culinary haldin í 3 sinn og nú í Kazan Republic of Tatarstan Russia,...
Fyrstu myndir frá íslenska liðinu í Norrænu nemakeppninni, sem haldin er í Óðinsvé í Danmörku. Að sögn þjálfara þá hefur allt gengið mjög vel og öll...
Starfsfólk Garra býður til veislu í Hafnarhúsinu miðvikudaginn 23. apríl, kl. 18:00-20:00. Tilefnið er 35 ára afmæli fyrirtækisins og útgáfa nýs vörulista. Viðskiptavinir eru hvattir til...
Í dag hélt hópurinn utan til Óðinsvé í Danmörku til að taka þátt í hinni árlegu keppni í matreiðslu og framreiðslu milli hinna norrænu þjóða. Þau...
Nýlega var undirritaður styrktar og samstarfssamningur milli fyrirtækisins Hafmeyjunnar og Klúbbs matreiðslumeistara. Samstarfið hefur reyndar staðið yfir í nokkur ár þar sem kraftar og sósugrunnar undir...
Sigurður Gíslason, yfirmatreiðslumaður Turnsins Jæja þá eru herlegheitin loksins orðin manngeng og ekki verður maður fyrir vonbrigðum við að berja þau með augunum. Nítjánda ( hádegisverðarstaður...