Það fór lítið fyrir honum vini okkar Sigurði Gíslasyni matreiðslumanni á Vox enda hógvær maður að eðlisfari, en hann tók þátt í hinni virtu keppni sem...
Ágæti veitingamaður, ég fagna allri gagnrýni og lít á hana sem hvatningu til að gera góða hluti enn betri. Eins og nafn keppninnar gefur til kynna „Matreiðslumaður...
Stefnumót hönnuða við bændasamfélagið heitir verkefni sem hönnunarnema í Listaháskóla Íslands unnu í samstarfi við íslenska bændur í því skyni að auka verðmætagildi framleiðslunnar. Afraksturinn er...
Það er gaman að það er sterk umræða um matreiðslumann ársins og öll stig keppenda eru upp á borðinu. Þegar 12 færir matreiðslumenn keppa um fimm sæti, þá...
Þeir sem að þessu klúðri stóðu eiga að hugsa sinn gang áður en þeir gefa kost á sér í svona veigamikið embætti að vera dómarar í...
Undirbúningur fyrir Food and Fun er búinn að vera í hámarki í Hótel og Matvælaskólanum þessa dagana, þar sem 3. bekkingar halda veislu í boði Samgönguráðuneytis...
Ný matvöruverðskönnun sem Félag íslenskra stórkaupmanna lét gera gera á milli íslands annars vegar og þriggja annarra norðurlanda hinsvegar, kemur fram að verð á innfluttum matvörum...
Michelin Guide frægi hefur opinberað í dag hverjir missa stjörnu eða hverjir fá fyrir 2007 sem yfirleitt veldur nokkru fjaðrafoki í veitingahúsaheimi. Í ár fá...
Setning Food & Fun var nú í hádeginu á Nordica hóteli, en þetta er í sjötta sinn sem þessi glæsilega hátíð er haldin hér á landi...
Ekran hefur hafið innflutning á þremur vínum frá Abruzzo svæðinu á Ítalíu. Vínin eru komin í reynslusölu í ATVR. Cantine Talamonti vínframleiðandinn varð til árið 2001....
Vegna óviðráðanlegra orsaka, þá verður fyrirlestur Jeff Tunks seinkað þar til á morgun fimmtudag 22. febrúar klukkan 15°°. Þess ber að geta að almennt verð er...
Fabrice Desvignes Stéphan Rivière forstöðumaður matvælasvið öldungardeildar Frakklandsþing kemur hér með svar við þeim ásökum um að vinningshafinn í Bocuse d´Or 2007 hann Fabrice Desvignes hafi...