Nú er hafin framleiðsla á íslenskum sauða- og geitabrieostum, nýjung á innlendum ostamarkaði. Framleiðslan á þessum ostum er afrakstur samstarfsverkefnis Búnaðarsamtaka Vesturlands, Búnaðarsambands Eyjafjarðar, Mjólkursamlagsins í...
Allsherjarnefnd Alþingis hefur afgreitt til annarrar umræðu þingmannafrumvarp sem gerir ráð fyrir því, að afnema einkasölu Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á áfengi sem er 22% eða...
Savoy hótelið í London sem byggt var árið 1889 kemur til með að loka næstu áramót (2007-2008), en þá verður farið í endurnýjun á hótelinu sem...
Sommelier veitingastaðarins Vox hafa hleypt af stokkum vínbloggi. Sagt er í tilkynningunni að stefna verði tekin á að fjalla um vín vítt og breitt. Eins ætla...
Nestið í skólann er allsráðandi hjá Framtíðarkokkunum okkar þeim Bjarna og Ragga. Sýnt er hvernig hollt og gott nesti er gert fyrir skólann. Smellið hér til...
Haldin var æfing í gær fimmtudaginn 15 mars 2007 í Hótel og Matvælaskólanum sem bar nafnið „Brauð, matur og vín 2007“, en þar gafst nemendum frá...
Hækkandi heimsmarkaðsverð, gengishækkanir ofl. eru meðal þeirra skýringa sem birgjar gefa á hækkunum frá sér til veitinga-, og kaffhúsa, en veitingamenn hafa verið gagnrýndir að hafa...
Góð mæting og miklar umræður voru á Vox sunnudaginn 11 mars síðastliðin. Brunch-inn var skoðaður rækilega við góðar undirtektir fundarmanna sem ákváðu meðal annars að árshátíð...
Ragnar Ómarsson, landsliðs- og framtíðarkokkur Íslands er á leið í matreiðslukeppni í Johannesborg í Suður Afríku sem ber nafnið One World og verður hún haldin 19....
Þessa dagana er verið að vinna í tæknimálum hjá Freisting.is, sem er liður í því að efla vefinn enn betur. Á meðan á breytingum stendur gætu...
Enn á ný kynnir norski postulínsframleiðandinn Figgjo, byltingarkenndar nýjungar fyrir atvinnueldhúsið. Að þessu sinni er það diskalínan Figgjo O og þriggja diska viðbót í Figgjo Gastronorm...
Fréttaritari kíkti í dag á kynningu á indverskri matreiðslu í Hótel og Matvælaskólanum, þar sem Sharwoods vörumerkið var í hávegum haft undir leiðsögn hins virta indverska matreiðslumanns Munish Manocha. Munish Manocha...