Snillingurinn Agnar Sverrisson stendur í ströngu þessa dagana við undirbúning á nýjum veitingastað í miðbæ London, en áætlaður opnunartími er seint í júní eða í byrjun...
Samþykktar hafa verið á Alþingi breytingar á tóbaksvarnalögum sem fela það í sér að veitinga- og skemmtistaðir mega ekki leyfa reykingar í þjónusturými sínu eftir 1....
Dominique Plédel Föstudaginn þann 11. maí fóru nokkrir Íslendingar til París á alsérstæða vínsmökkun með yfirskriftinni „25 árgangar af Shiraz vínum frá Peter Lehmann“. Það var...
Á Nkf ráðstefnunni þar sem okkar maður Steinn er að keppa um titilinn „Matreiðslumann Norðurlanda“ á föstudaginn 18. maí, er einnig keppnin um titilinn „Matreiðslumann ársins...
Indverka fyrirtækið United Spirits, sem er í eigu indverska kaupsýslumannsins Vijay Mallya, hefur keypt skoska viskíframleiðandann Whyte & Mackay. Að sögn breskra fjölmiðla er kaupverðið 595...
´ Keppnin um titilinn „Matreiðslumann Norðurlanda“ verður n.k. föstudag þann 18. maí í Turku í Finnlandi. Keppendur koma til með að framreiða þriggja rétta máltíð á...
Elísabet Alba Valdimarsdóttir, Sævar M. Sveinsson og Dominique Plédel Jónsson leggja af stað á morgun miðvikudaginn 16. maí til Rhodos, þar sem 80 eru skráðir í...
Fjalakötturinn, veitingahúsið á Hótel Reykjavík Centrum við Aðalstræti, fékk annað árið í röð viðurkenningu frá Wine Spectator fyrir vínlistann sinn – Wine Spectator Award of Excellence.Fjalakötturinn...
Haft var samband við Matvís og óskað eftir ítarlegri skýrslu um fundarefni frá síðasta aðalfundi til birtingar hér á Freisting.is, en fjölmörg stéttarfélög birta sitt efni...
Veitingahúsið Strikið við Skipagötu 14 á Akureyri þar sem gamli og góði Fiðlarinn var, leitar að matreiðslunema á samning. Haft var samband við einn af eigendum...
Steinn Óskar Sigurðsson leggur af stað í dag til Turku í Finnlandi, til að taka þátt í „Matreiðslumann Norðurlanda“ fyrir hönd Íslendinga. Keppnin verður haldin 18. maí...
Hótel Keilir í Reykjanesbæ var vígt fromlega við fjölmenna athöfn fimmtudaginn 10 maí, en það var Ragnar Rakari Skúlason sem klippti á borðann, en honum til...