Við greindum frá fyrir stuttu um að nýr bar og matsölustaður opnaði á vegum Flugþjónustunnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þar sem við hér hjá Freisting.is höfum...
Skemmtistaðurinn Oliver var seldur á 162 milljónir um síðustu mánaðarmót, en þetta kemur fram á vef Vísis. Greitt var með eignarhluta í 11 raðhúsum að andvirði...
Þeir félagar Halldór Karl Valsson og Eiríkur Gísli Johansson tóku við rekstri veitingastaðar á hótel Ísafirði af SKG-veitingum miðvikudaginn 1. ágúst s.l. og heitir nýi veitingastaðurinn...
Andrew Zimmern, var á Íslandi nú á dögunum til að kynna sér undarlegan mat þjóðarinnar fyrir sjónvarpsþáttinn „Bizarre food“ sem hann stýrir á Discovery-sjónvarpsstöðinni. Og hann...
Stefán Baldvin Guðjónsson, vínþjónn og eigandi Smakkarinn.is Það nýjasta hjá vínsmakkaranum er blogg síða og er hún ætluð fyrir vínklúbbsmeðlimi og nú gefst þeim tækifæri til að...
Stærsta súkkulaði höggmynd í heimi var gerð fyrr á þessu ári og var það matreiðslusnillingurinn Alain Roby´s sem stóð að baki gerð þessara listaverks sem var...
Agnar Sverrisson og Xavier Rousset eru í nýjasta enska tímaritinu Caterer and Hotelkeeper, sem er eitt virtasta tímarit í Englandi, en það fjallar nú um nýja...
Framleiðendur tveggja Hollywood-kvikmynda um alræmt vínsmökkunarhneyksli í París fyrir þrjátíu árum eru komnir í hár saman, og sakar annar hinn um að fara með staðlausa stafi....
Helgi Einarsson, Gissur Guðmundsson og Hilmar B. Jónsson Í maí 2008 verða stjórnarskipti hjá alheimssamtökum matreiðslumanna (WACS) og hefur Klúbbur Matreiðslumeistara (KM) ákveðið að bjóða fram...
Sænsk kona féll út um glugga og niður fimm hæðir á hóteli í Kaupmannahöfn í nótt. Slysið varð þegar konan reyndi að svindla á reykingabanni á...
Ár eftir ár hefur ferðamönnum fjölgað meira en vonir stóðu til um. Á fyrstu fimm mánuðum þessa árs fjölgaði þeim sem fóru um Leifsstöð um sautján...
Matís (Matvælarannsóknir Íslands) hefur opnað gagnagrunn um efnainnihald matvæla. Grunnurinn, sem ber nafnið ÍSGEM, inniheldur upplýsingar um efni í um 900 fæðutegundum hér á landi. Meðal...