Eftirfarandi tafla sýnir hvenær öll lið keppa, þá bæði í kalda matnum og heita. Ísland keppir í heita á morgun sunnudaginn [19.nóv.] og í kalda á...
Það ættu margir hverjir vita að fyrir 4 árum síðan stóð landsliðið í sömum sporum og það er nú í, því að þá keppti landsliðið í heimsmeistarakeppninni...
Ekki eru einungis landslið sem keppa í heimsmeistarakeppninni í Luxembourg, því að einnig keppa ungliðar, einstaklingskeppnir, landslið í hernum ofl. Eftirfarandi lönd taka þátt í heimsmeistarakeppnnini:...
Mikil fjölbreyttni er á matseðlum hjá landsliðum í heita matnum. Keppt verður í heita matnum alla daga keppninnar eða þar til á miðvikudaginn 22. nóvember. Laugardagur...
Það ætti ekki hafa farið framhjá neinum að landslið matreiðslumanna kemur til með að keppa á heimsmeistaramóti í Luxembourg núna um helgina. Í þessum töluðum orðum er...
Kaffibaunirnar í þessari himnesku blöndu koma frá Eþíópíu og Colombíu. Eþíópía er upprunaland kaffisins og kaffið í Jólablöndunni okkar er frá Sidamo sem er hérað í...
Landsliðið gaf út bók sem inniheldur allt um það sem landsliðið ætlar að elda í heimsmeistarakeppninni og er þessi bók aðalega hugsuð fyrir dómarana, en þeir...
Landslið matreiðslumanna hefja för sína frá Hótel Sögu í dag kl; 11°° og næsti áfangastaður er heimsmeistarkeppni landsliða í Luxembourg. Heilmikið magn af áhöldum fóru á undan...
Öldrykkja hefur fylgt jólahaldi frá örófi alda og það jólaöl sem Íslendingar þekkja í dag kom fram á sjónarsviðið árið 1917. Þá hóf Ölgerðin Egill Skallagrímsson...
Miðvikudaginn 29. nóvember kl:19:30 verður haldið vínuppboð til styrktar forvarnarstarfi alnæmissamtakanna í Þjóðmenningarhúsinu Hverfigötu 15. Af hverju að halda vínuppboð fyrir Alnæmissamtökin? Þau standa fyrir fyrirlestrum...
Beaujolais Nouveau er loksina komið og hefst þar með hið vinsæla kappahlaup um að hver býður viðskiptavinum fyrst uppá Beaujolais Nouveau. Það er í raun alveg...
Í síðustu viku 7. og 8. nóvember byrjuðu nemendur að undirbúa hlaðborð fyrir kennara Menntaskólans í kópavogi sem síðan var framreitt í hádeginu í gær [miðv.15.nóv]...