Fjöldinn allur af myndum hefur borist og sýna þær dagana 18. og 19. nóvember og þar á meðal landsliðið að keppa í heita matnum. Smellið á...
Norska landsliðið fékk gull fyrir kalda borðið sitt í gær. Undirbúningur fyrir keppnina er búinn að standa í eitt og í fréttatilkynningunni er sagt að norska...
Úrskurður frá dómurum af heita matnum sem Íslenska landslið matreiðslumanna keppti í gærdag voru að berast, en þau voru að silfur fékkst fyrir heita matinn. Núna...
Myndirnar flæða inn og ekki nema bara gaman af því. Myndirnar sýna frá deginum í dag [19.nóv.] og eru þær nokkur hundruð. Kíkið á myndirnar hér ...
Fleiri hundruð mynda hafa borist til landsins og það má greinilega sjá að létt er yfir íslenska hópnum. Myndirnar sýna frá gærdeginum 18 nóvember Sjón er...
Fyrstu tölurnar eru komnar frá Luxembourg og eru þær frá öllum deildum keppninnar. Heita eldhúsið:Belarus – DiplómaMalasía – SilfurWaltes – SilfurSingapúr – GullPortúgal – Diplóma Unglingalið/heita...
Núna rétt í þessu var landsliðið að klára heita matinn, en hann kláraðist kl; 17°° á íslenskum tíma. Ekkert hefur heyrst um velgengni þeirra í heita matnum,...
Myndir eru byrjaðar að berast hingað til landsins og eru þær úr ýmsum áttum. Kíkið á myndirnar hér [email protected]
Léttreykt bleikja og skelfisk tartaletta með appelsínu ylmandi skelfisk sósu(Mynd frá lokaæfingu) Í dag keppir landsliðið í heita matnum og er samkvæmt heimildum fullbókað eða um 110...
Síðastliðin fimmtudag [16 nóv.]opnaði hinn frægi matreiðslumaður Gordon Ramsay í fyrsta sinn veitingastað í New York, en samtals á kappinn 10 veitingastaði út um allann heim....
Norska kokkalandsliðið Myndir af Norska landsliðinu eru þegar byrjaðar að streyma inn á heimasíðu „Norges Kokkemesteres Landsforening“ en myndirnar sýna frá komu landsliðsins til Luxembourg. Á heimasíðunni...
Bjarni Gunnar Kristinsson, fyrirliði landsliðsins og Bjarki Hilmarsson, forseti Klúbb Matreiðslumeistara. Myndin var tekin við æfingar í heita matnum í Hótel og Matvælaskólans Reglurnar sem landsliðin í...